Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1963, Blaðsíða 81

Læknablaðið - 01.09.1963, Blaðsíða 81
LÆKNABLAÐIÐ 143 BÓKARUMSÖGN. Á síðastliðnum vetri kom út á vegum Nyt Nordisk Forlag bók, sem nefnist SUNDHEDSVÆSE- NET 1927—1961, Oplevelser og Erfaringer, samin af dr. med. Jo- hannes Frandsen, fyrrverandi landlækni Dana. Eins og bókartitillinn raunar ber með .sér, er ekki um æviminning- ar að ræða í þess orðs venjulegu merkingu, heldur er fyrst og fremst rakin saga heilbrigðismála í Danmörku og þróun þeirra þau 34 ár, sem höfundur veitti þeim forstöðu. Ungur að árum, eða 35 ára gam- all, var dr. Frandsen skipaður varaformaður í heilbrigðismála- stjórninni (Sundhedsstyrelsen), en ári síðar, eða 1928, tók hann við formennsku. Fjórum árum síðar var heilbrigðismálalöggjöfinni ger- breytt. Fram til þess tíma höfðu tvær nefndir, önnur skipuð lækn- um, hin lyfsölum, ráðið málum, til leiðsöguathugana (pilol sur- veys) á völdum liópum, þegar sérstök tilefni gefasl. Að endingu vildi ég vekja at- livg'li á liinu merka starfi Al- þjóðaheilhrigðismálastofnunar- innar að samræmingu á stjórn- sýslu heilhrigðismála um allan lieim, sérstaklega þó í vanþró- uðum löndum. Tvimælalaust er það stórfelldasta átak til þessa, ekki aðeins til hóta i hráð lieldur til að upp megi vaxa heilbrigðara, hamingjusamara og hetra mannkyn. Vitundin um ])að ætti að vera hverjum lækni til uþpörvunar. en framkvæmdir legið í höndum formannsins, sem jafnan var val- inn úr hópi lækna. Nú varð sú breyting, að stofnað var landlækn- isembætti, og skyldi landlæknir einn fara með stjórn þessara mála, en hafa sér við hlið sérmenntaða ráðgjafa. Hefur þetta fyrirkomu- lag síðan haldizt óbreytt í aðal- atriðum. í bók sinni velur dr. Frandsen þann kost að ræða hvern málefna- flokk fyrir sig í stað þess að rekja eftir árum það, sem áunnizt hefur. Skiptist bókin alls í átta kafla. Fjallar hinn fyrsti um sjúkrahús- mál, en síðan koma kaflar um berklavarnir, matvælaeftirlit, heil- brigðismálalöggjöfina, lyfsölumál, samband lækna og heilbrigðis- .stj órnarinnar, heilbrigðisstj órnina (Sundhedsstyrelsen) og loks um samvinnu á alþjóðavettvangi. í öllu þessu er mikill fróðleikur. Einna athyglisverðastur er kaflinn um sjúkrahúsmálin. Um það leyti, sem dr. Frandsen tók við .starfi sínu, voru alls 118 sjúkrahús í Danmörku, að höfuð- staðnum frátöldum. Einungis 13 þeirra voru búin meira en einni deild. Hin, sem flest voru þar að auki frekar lítil, miðuðust fyrst og fremst við þarfir skurðlækna, enda yfirlæknirinn ávallt sérfræð- ingur í þeirri grein. Að visu var nokkur þekking á lyflækningum talin æskileg, en engan veginn nauðsynleg, enda þau fræði þá álit- in mun óæðri en sjálf skurðlistin. Eitt helzta áhugamál dr. Frand- sens var að fá þessu breytt. Þótt oft væri við ramman reip að draga, tókst þetta svo vel, að árið 1961 höfðu risið af grunni 29 „Central- sygehus", sem e.t.v. mætti kalla svæðissjúkrahús, búin alls 210 sér- deildum. Jafnframt gætti áhrifa gamla fyrirkomulagsins æ minna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.