Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1963, Blaðsíða 59

Læknablaðið - 01.09.1963, Blaðsíða 59
LÆKNABLAÐIÐ 125 með sér. Og nú bregður hann vana íslenzkra lækna, hann fer ekki til Danmerkur. Hún verður aðeins viðkomustaður á leiðinni til Berlínar, og þar og í Edin- l)org i Skotlandi dveljast þau lijónin svo um veturinn og koma aftur heim til íslands í júni 1892. Og nú á að fara að vinna ævi- starfið. Ákveðið hafði verið, að hannfengi héraðslæknisembætt- ið í Vopnafirði, en þangað fór hann aldrei, því að um þetta leyti losnaði liéraðslæknisemb- ættið í Skagafirði, og þar var liann skipaður héraðslæknir 11. júlí 1892. Hann sat á Sauðár- króki. Það mun hafa orðið upp- lit á Sauðkræklingum og öðrum Skagfirðingum að fá nú glæsi- legan, hámenntaðan háskóla- kandidat sem héraðslækni, er auk þess har af, hvað snyrti- mennsku snerti. Vinur minn Gunnlaugur Claessen, sem þá var strákur á 11. ári á Krókn- um, sagði mér, að sér liefði oft orðið starsýnt á nýja lækninn og þá sérstaklega á brotið í hux- unum hans. Slikt sást ekki á hverjum degi þar um slóðir. Nú var tekið til við lækning- arnar, og þær voru ekki allar venjulegar lækningar: viðtöl, vitjanir og meðalasala. Farið var að gera uppskurði á Sauð- árkróki, og þeir tókust vel. Þetta var heppinn læknir. Og læknis- frúin stóð við lilið manns síns og aðstoðaði hann við uppskurð- ina. Svo varð það og framvegis, einnig eftir að þau fluttust til Revkjavíkur. Þá fékk Guð- mundur Magnússon auðvitað aðra lækna til aðstoðar, en oft- ast var þó frú Katrín viðstödd, jafnvel fram á seinustu ár, eink- um ef eitthvað vandasamt var á ferðinni. Guðmundur Magnússon komst fljótt í mikið álit í Skaga- firði og ekki eingöngu þar, hróður lians harst um allt land- ið. En Skagfirðingum átli ekki að haldast lengi á þessum lækni, forlögin tóku i taumana. A aðfangadag jóla 1893 dó Tómas Hallgrímsson, kennari við Læknaskólann, aðeins 51 órs gamall. Öllum þótti Guð- mundur Magnússon sjálfkjör- inn, þegar kennaraembætti losn- aði við Læknaskólann, enda var liann skipaður þar kennari 30. maí 1894. Loks var hann þá kominn á sína réttu hillu og þó vonum fyrr, þar sem liann var aðeins á 31. aldursári. Það yrði ekki talinn hár aldur nú, þegar sezt væri í slíkan kenn- arastól, en nú er öldin önnur og aðrar aðstæður. Nú sérhæfa menn sig á þröngum sviðum, en gömlu kennararnir þurftu helzt að vera alhliða og færir í flestan sjó. Tómas Hallgrímsson hafði frá upphafi Læknaskólans kennt lyflæknisfræði, almenna sjúkdómafræði og réttarlæknis- fræði og verið þar að auki að-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.