Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1963, Blaðsíða 40

Læknablaðið - 01.09.1963, Blaðsíða 40
111 LÆKNABLAÐIi) um ræðir í þessum tölulið, verði að- njótandi sömu kjara og læknarnir í þjónustu ríkisins, sem fá launa- hækkanir í samræmi við niðurstöðu kjarasamnings eða kjaradóms, frá 1. ágúst 1962. Með skirskotun til samtals okkar í dag leyfi ég mér að koma þessu erindi á framfæri við yður með beiðni um, að þér útvegið þessa skriflegu staðfestingu borgaryfir- valda. Virðingarfyllst, Guðm. Ingvi Sigurðsson.“ Þessir læknar rituðu greinar í blöðin um launakjör og starfsskil- yrði sjúkrahúslækna: Friðrik Einarsson, Uppsagnir sjúkrahúslækna, Morgunbl. 31/10 ’62. Grein þessi birtist einnig í flest- um öðrum dagblöðum bæjarins. Theodór Skúlason, Læknar og spítalastörf, Morgunblaðið 6/11 ’62. Grein þessi birtist einnig í flestum dagblöðum bæjarins. Ólafur Jensson, Læknisþjónustan og sjúkratryggingar, Réttur 5.—6. hefti 1962. Samkvæmt lögum um kjarasamn- inga opinberra starfsmanna (lög nr. 55/1962) lagði BSRB fram launa- kröfur til handa opinberum starfs- mönnum 2/11 1962 og þar á meðal kröfur um laun lækna. Voru þær svo sem hér segir: 31. flokkur (32.828.00 kr.): Land- læknir. 28. fl. (28.012.00 kr.): Yfirlæknar ríkisspitala, rannsóknarstofu II. í. og rannsóknarstöðvar Keldum. Yfirlæknir fávitahælis,Kópavogi. Berklayfirlæknir. Skólayfirlækn- ir, Tryggingayfirlæknir. For- stöðumaður Blóðbanka. For- stöðumaður tilraunastöðvar Keld- um, Héraðslæknir Akureyri. Prófessorar. 27. fl. (26.551.00 kr.): Aðstoðaryfir- læknar rikisspítala og rannsókn- arstofu Háskólans. 25. fl. (23.855.00 kr.): Deildarlækn- ar. Aðstoðarlæknar berklavarna. Aðstoðarlæknir tryggingaryfir- læknis. Landlæknisfulltrúi (lækn- ir). Sérmenntaðir læknar á rann- sóknarstofum. 22. fl. (17.301.00 — 18.252.00 — 19,- 256.00 — 20.315.00 kr.): Héraðs- læknar I. 1. aðstoðarlæknar. 21. fl. (15.544.00 — 16.398.00 — 17,- 301.00 — 18.252.00 — 19.256.00 kr.): Héraðslæknar II. 20. fl. (13.965.00 — 14.733.00 — 15.- 544.00 — 16.398.00 — 17.301.00 — 18.252.00 kr.): Héraðslæknar III. 2. aðstoðarlæknar. 19. fl. (13.237.00 — 13.965.00 — 14.- 733.00 — 15.544.00 — 16.398.00 — 17.301.00 kr.): Héraðslæknar IV. 18. fl. (12.547.00 — 13.237.00 — 13.- 965.00 — 14.733.00 — 15.544.00 — 16.398 kr.): Héraðslæknar V. 17. fl. (11.893.00 — 12.547.00 — 13.- 237.00 — 13.965.00 — 14.733.00 — 15.544 kr.): Læknakandidatar (námskandidatar). Þann 7. febrúar kom gagntilboð frá ríkisstjórninni um launagreiðsl- ur til opinberra starfsmanna, og voru mánaðarlaun lækna skv. því gagntilboði sem hér segir (25 launa- flokkar): 14. fl. kr. 7.700.00 — (8.800.00). Námskandidatar, héraðsl. V. 16. fl. kr. 8.400.00 — 9.600.00. Héraðslæknar IV. 17. fl. kr. 8.900.00 — 10.200.00. Aðstoðarl. II, héraðsl. III. 18. fl. kr. 9.400.00 — 10.700.00. Héraðsl. II. 19. fl. kr. 9.950.00 — 11.400.00. 20. fl. kr. 10.850.00 — 11.850.00. Aðstoðarl. berklavarna, aðstoð- arl. tryggingayfirl., landlæknis- fulltrúi (læknir). 21. fl. kr. 11.750.00 Sérfr. á rannsóknarstofu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.