Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.09.1963, Page 40

Læknablaðið - 01.09.1963, Page 40
111 LÆKNABLAÐIi) um ræðir í þessum tölulið, verði að- njótandi sömu kjara og læknarnir í þjónustu ríkisins, sem fá launa- hækkanir í samræmi við niðurstöðu kjarasamnings eða kjaradóms, frá 1. ágúst 1962. Með skirskotun til samtals okkar í dag leyfi ég mér að koma þessu erindi á framfæri við yður með beiðni um, að þér útvegið þessa skriflegu staðfestingu borgaryfir- valda. Virðingarfyllst, Guðm. Ingvi Sigurðsson.“ Þessir læknar rituðu greinar í blöðin um launakjör og starfsskil- yrði sjúkrahúslækna: Friðrik Einarsson, Uppsagnir sjúkrahúslækna, Morgunbl. 31/10 ’62. Grein þessi birtist einnig í flest- um öðrum dagblöðum bæjarins. Theodór Skúlason, Læknar og spítalastörf, Morgunblaðið 6/11 ’62. Grein þessi birtist einnig í flestum dagblöðum bæjarins. Ólafur Jensson, Læknisþjónustan og sjúkratryggingar, Réttur 5.—6. hefti 1962. Samkvæmt lögum um kjarasamn- inga opinberra starfsmanna (lög nr. 55/1962) lagði BSRB fram launa- kröfur til handa opinberum starfs- mönnum 2/11 1962 og þar á meðal kröfur um laun lækna. Voru þær svo sem hér segir: 31. flokkur (32.828.00 kr.): Land- læknir. 28. fl. (28.012.00 kr.): Yfirlæknar ríkisspitala, rannsóknarstofu II. í. og rannsóknarstöðvar Keldum. Yfirlæknir fávitahælis,Kópavogi. Berklayfirlæknir. Skólayfirlækn- ir, Tryggingayfirlæknir. For- stöðumaður Blóðbanka. For- stöðumaður tilraunastöðvar Keld- um, Héraðslæknir Akureyri. Prófessorar. 27. fl. (26.551.00 kr.): Aðstoðaryfir- læknar rikisspítala og rannsókn- arstofu Háskólans. 25. fl. (23.855.00 kr.): Deildarlækn- ar. Aðstoðarlæknar berklavarna. Aðstoðarlæknir tryggingaryfir- læknis. Landlæknisfulltrúi (lækn- ir). Sérmenntaðir læknar á rann- sóknarstofum. 22. fl. (17.301.00 — 18.252.00 — 19,- 256.00 — 20.315.00 kr.): Héraðs- læknar I. 1. aðstoðarlæknar. 21. fl. (15.544.00 — 16.398.00 — 17,- 301.00 — 18.252.00 — 19.256.00 kr.): Héraðslæknar II. 20. fl. (13.965.00 — 14.733.00 — 15.- 544.00 — 16.398.00 — 17.301.00 — 18.252.00 kr.): Héraðslæknar III. 2. aðstoðarlæknar. 19. fl. (13.237.00 — 13.965.00 — 14.- 733.00 — 15.544.00 — 16.398.00 — 17.301.00 kr.): Héraðslæknar IV. 18. fl. (12.547.00 — 13.237.00 — 13.- 965.00 — 14.733.00 — 15.544.00 — 16.398 kr.): Héraðslæknar V. 17. fl. (11.893.00 — 12.547.00 — 13.- 237.00 — 13.965.00 — 14.733.00 — 15.544 kr.): Læknakandidatar (námskandidatar). Þann 7. febrúar kom gagntilboð frá ríkisstjórninni um launagreiðsl- ur til opinberra starfsmanna, og voru mánaðarlaun lækna skv. því gagntilboði sem hér segir (25 launa- flokkar): 14. fl. kr. 7.700.00 — (8.800.00). Námskandidatar, héraðsl. V. 16. fl. kr. 8.400.00 — 9.600.00. Héraðslæknar IV. 17. fl. kr. 8.900.00 — 10.200.00. Aðstoðarl. II, héraðsl. III. 18. fl. kr. 9.400.00 — 10.700.00. Héraðsl. II. 19. fl. kr. 9.950.00 — 11.400.00. 20. fl. kr. 10.850.00 — 11.850.00. Aðstoðarl. berklavarna, aðstoð- arl. tryggingayfirl., landlæknis- fulltrúi (læknir). 21. fl. kr. 11.750.00 Sérfr. á rannsóknarstofu.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.