Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1963, Blaðsíða 70

Læknablaðið - 01.09.1963, Blaðsíða 70
134 LÆKNABLAÐIÐ 3) Framkvæmd. Aætlun um, hvað gera skuli, verður að sjálfsögðu að sníða eftir þeim tilgangi, sem hún þjónar, — þeim verkefnum, sem fyrirhugað er að lirinda í framkvæmd. Ilún getur því að- eins svarað tilgangi sínum, að hún sé hyggð á rækilegri rann- sókn verkefnanna, á staðreynd- um, en ekki álitum. Hún er stórum líklegri lil góðs árang- urs, ef kappkostað er að láta sem flesla þeirra, sem fram- kvæmd liennar tekur til, eiga þátt í mótun hennar. Þá verður einnig að forðast að setja henni svo fastar skorður, að ekki sé auðgert að samræma liana hreyttum aðstæðum. Loks verð- ur lnm að vera raunhæf. Það er auðgert að semja „idealpro- gramme“, en séu engin tiltök að framkvæma það, keinur það ekki að haldi. Fyrir þá sök her nauðsyn til að gera upp metin milli vanefna, svo sem skorts á þjálfuðum starfskröftum eða skorts á fé og þess, sem völ er á. Að lokinni áætlunargerð er næsta spor að ákveða, Iivern- ig það, sem við þarf, verði sem hezl hagnýtt, til þess að áætlunin nái tilgangi sínum. Að þessu lýtur skipulagning', sem er sennilega einn veigamesti þáttur stjórnsýslu, ekki sizt fyr- ir þá sök, að undir henni er kominn árangur af erfiði margra manna, sem allir hafa sín sérslöku viðhorf og við- Jjrögð, nýting starfskraftanna til samstilltra átaka.. Yið skipu- lagningu verður að liafa í luiga: 1) að hæfni er meginskilyrði fyrir starfsárangri, en hæfni merkir ekki einung- is góða undirbúningsþjálf- un og undirstöðukunnáttu, heldur að hvoru tveggja sé við lialdið til samræmis við kröfur hverju sinni; 2) að nauðsynlegt er að örva framtak livers einstaks, 3) að meira skiptir, að vinnu- siðgæði sé á háu stigi en að uppi sé haldið ströng- um aga. Tilgangurinn með áætlun og skipulagningu er að tryggja kerfishundnar framkvæmdir, er fari sem næst settu marki. Aug- ljóst er, að einhver verður að hera ábyrgð á því, að öllu sé framfylgt samkvæmt áætlun, en til þess verður að fela lionum vald lil að stjórna og gefa fyrir- mæli. Enginn maður er einfær um að fylgjast með einstökum atriðum í framkvæmd umfangs- mikillar stjórnsýslu. Ilann yrði fljótlega áttavilltur í smáatrið- um. Fvrir ])á sök verður að jafna áhyrgð og þá jafnframt valdi niður á marga aðila — alll niður á lægstu skipulags- stig. Með því móti verður alll stjórnsýslukerfið öruggara og hraðvirkara. Að sjálfsögðu verður að vera fyllsta samræmi milli ábyrgðar og valds og hvort tveggja veitt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.