Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1963, Blaðsíða 58

Læknablaðið - 01.09.1963, Blaðsíða 58
124 LÆKNABLAÐIÐ dýrafræði, grasafræði og efna- fræði, og reyndist hún mörgum erfiður Þrándur í Gölu. Fróð- legt er í þessu sambandi að lesa kafla lir bréfi Ólafs Davíðsson- ar til föður hans, dagsettu 1. marz 1884. Þar segir: „Líklega stúdérar Guðmundur frændi læknisfræði, en náttúrufræði að öðrum kosli. Hann er hreinasta praktexemplar af manni, gáfað- ur og góður drengur og allra manna siðferðisbeztur. Mér finnst hann vera of mikill reglu- maður, ef nokkuð er, því hann er aldrei með, eins og maður segir, en það er ég og vil vera það, því mér finnst maður græða stórmikið á því, að því er snertir reynslu.“ Sennilega hefur Guðmundur Magnússon baldið sínu striki i náminu, enda lýkur hann emb- ættisprófi i janúar 1890 með hárri I. einkunn. Nú mætti ætla, að bugur lians liafi þá þegar lineigzt að handlæknisfræðinni og hann bafi viljað afla sér framhaldsmenntunar í henni. En þvi er ekki að lieilsa. Frá febrúar 1890 til janúar 1891 er hann kandidat á St. Johannes Stiftelse, síðan er hann skvldu- mánuðinn á fæðingardeildinni í febrúar 1891 og kandidat á Blegdamsliospital marz til apríl sama ár. Um sumarið kemur hann svo út til Islands. Þetta bendir til þess, að ekki hefur þá verið mulið undir íslenzka læknakandidata, jafnvel með liáu dönsku prófi. St. Joh. Stif- telse mun þá hafa verið og var enn um langan aldur eins kon- ar ruslakista fyrir gamla og far- lama sjúklinga og Blegdams- spítali farsóttahús. Fyrir Guð- muud Magnússon er engin staða á handlæknisdeild. Við alvarleg- ar aðgerðir var þá varla að- gangur fyrir aðra en fáeina út- valda, bvað ])á að þeir fengju að taka þátt í þeim. Þetta minn- ir mig á það, sem Guðmundur Hannesson prófessor sagði mér einu sinni, að fyrstu laparó- tómíu, sem hann sá, bafi hann gert sjálfur lieima á íslandi. Hinn 26. ágúst 1891 gengur Guðmundur Magnússon að eiga Katrínu Skúladóttur Sivertsen frá Hrappsey á Breiðafirði, sem reyndist lionum mesta stoð og stytta. Venjulegur ungur lækuir befði nú líklega farið að leita sér að atvinnu, orðinn 28 ára gamall, kvæntur og sennilega skuldugur. En svo varð ekki um Guðmund Magnússon. Þarna getur ýmislegt komið til. Ekki kom til mála að gerast praktiserandi læknir í Bevkja- vík, á því var engin leið að lifa; og héraðslæknisembætti úti á landi mun þá ekki bafa leikið á lausu. En sennilega befur meslu valdið, að Guðmuudur Magnússon hefur haft hug á meiri frambaldsmenntun og þá helzt í handlæknisfræði. Hann fer því aftur utan skömmu eftir brúðkaupið og tekur konuna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.