Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1963, Blaðsíða 33

Læknablaðið - 01.09.1963, Blaðsíða 33
LÆKNABLAÐIÐ 109 mán. fyrir dagvinnu og auk þess laun, er svara bifreiðakostnaði, til þess að ævitekjur læknanna verði þær sömu og ævitekjur strætis- vagnastjóra. Hvergi hefur verið við- urkennt, að slíkar greiðslur séu þó nægilegar fyrir læknisstörf. (Um d.): Störf utan sjúkrahúsa minnka. Vegna vaxandi starfa við sjúkra- húsin og væntanlegra launahækk ana hafa allmargir sjúkrahúslækn- ar hætt heimilislæknisstörfum á síð- asta ári, enda hafa nú 19 þessara 25 lækna engin heimilislæknisstörf, og þar af eru 9, sem eigi hafa opnað lækningastofu. Rétt er að taka sér- staklega fram, að greiðslur fyrir kennslustörf við læknadeild Háskól- ans voru utan við deiluna um kjara- bætur til handa sjúkrahúslæknum, enda aðeins fáir þeirra, sem eru jafnframt dósentar eða lektorar, svo sem fyrr greinir. (Um e.): Tillögur L. R. um kjarabætur. Kröfur Læknafélags Reykjavíkur, sem ræddar voru við fulltrúa ríkis- stjórnarinnar fram til 13. apríl 1962, voru reistar á fundarsamþykktum frá 20. þingi BSRB 1960 og hag- fræðilegum útreikningum á auknum rekstrarkostnaði bifreiða, og er að finna rökstuðning fyrir þeim í bréfi til stjórnarnefndar rikisspitalanna 31. jan. ’61, voru sem hér segir (mánaðargreiðslur): Hækkanir á launagreiðslum (vakta- og helgidagavinna) .. Hækkanir vegna aukins bif- reiðakostnaðar .............. Hækkanir alls á mán. kr. Tillögur eða tilboð þetta fól þvi í sér aukningu á launagreiðslum, sem nam kr. 10.149.00 til 12.484.00 á mánuði og kr. 1.500.00—2.000.00 vegna hækkana á rekstrarkostnaði bifreiða; hins vegar fól tilboðið ekki í sér hækkanir á föstum launum. (Um f.): Laun og vinna lœknanna er upp- sagnarfresti lauk. Laun aðstoðaryfirlæknis, sem tók 10 gæzluvaktir, voru í október ’62 kr. 13.209.50 eða kr. 16.903.40, ef viðkomandi var jafnframt dósent við læknadeildina. Vinna, sem lá á bak við þessi laun, ásamt bindingu í starfi, nam 83—95 klst. á viku (eða um 380 klst. á mán.). Sam- kvæmt þessu var greiðsla á klst. Aðst.yfirl. Deildarl. Aðstoðarl. 12.484.00 11.384.00 10.149.00 2.000.00 2.000.00 1.500.00 14.484.00 13.384.00 11.649.00 um 44.00 kr. Laun deildarlækna i okt. ’62 (miðað við 10 gæzluvaktir) voru kr. 12.469.50 eða kr. 14.580.20, ef viðkomandi var jafnframt lektor við læknadeildina. Vinna og binding við störf vegna þessara launa var 83—91 klst. á viku (eða um 365 klst. á mán.). Laun aðstoðarlækna í okt. ’62 voru kr. 8.519.60 án vakta eða kr. 10.249.30 með 10 gæzluvöktum. Vinna og binding við störf fyrir þessi laun var 38—70 klst. á viku. Gæzluvaktir eru hér að sjálfsögðu innifaldar í nefndum vinnutíma, en nokkrum erfiðleikum er bundið að meta þær til dagvinnustunda. Frekari skýringa þörf. Ástæður fyrir öðrum og hærri greiðslum en að ofan getur eru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.