Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1963, Blaðsíða 55

Læknablaðið - 01.09.1963, Blaðsíða 55
LÆKNABLAÐIÐ 121 ur kennsla hefur þó farið fram, bæði á rannsóknarstofum og rönt- gendeild i sjálfboðavinnu læknanna. Það er ljóst, að til þess að bæta úr þeim vandamálum, sem hér hef- ur verið drepið á, en leysast ekki með bættum launum og með hús- rými, þarf mjög nána samvinnu við yfirlækna sjúkrahússtjórnar ogloks, en ekki sízt nána samvinnu milli Landspítalans og læknadeildar Há- skólans." Tillagan var samþykkt með 11 samliljóða atkvæðum. 2. Lesin tillaga um heimild til að gera umboðssamning við „Trygging li/f“ svofelld: „Aðalfundur L. R. 1963 heim- ilar stjórn L. R. að gera umboðs- samning við „Trygging h/f“ um tryggingar þær, er skýrt var frá í ársskýrslu félagsins fyrir 1962.“ Tillagan var samþykkt með 10 samhljóða atkvæðum. Fleira gerðist ekki. Fundi slit- ið. 93 voru mættir á fundi. LÆKXAÞING Samkvæmt beiðni er hér með birt eftirfarandi tilkynning um 13. þing norrænna sérfræðinga í kven- sjúkdómum og fæðingarhjálp: NORDISK FÖRENING FÖR OBSTETRIK OCH GYNEKOLOGI háller sin 13:de kongress i Lund —Malmö den 4—6 juni 1964. President: Professor Alf Sjövall, Lund. Kongressekreterare: Docent Lars Ph. Bengtsson, Kvinnokliniken, Lund. Kongressens huvudámnen: 1) Vacuumextraktorn, indikatio- ner och resultat. Inledare: Docent Tage Malm- ström Dr. med. Per Lange. 2) Operativ behandling och strál- behandling av invasiv collum- cancer. Inledare: Överlákare, docent Hans-Ludvig Kott- meier Överlákare, docent Gunnar Gorton Afdelingslæge Er- furth Nielsen. En vetenskaplig och teknisk ut- stállning kommer att anordnas i anslutning till kongressen. Kongre.ssen ár öppen för med- lemmar av Nordisk Förening för Obstetrik og Gynekologi samt — efter hánvándelse til styrelsen — áven för andra intresserade
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.