Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.09.1963, Page 55

Læknablaðið - 01.09.1963, Page 55
LÆKNABLAÐIÐ 121 ur kennsla hefur þó farið fram, bæði á rannsóknarstofum og rönt- gendeild i sjálfboðavinnu læknanna. Það er ljóst, að til þess að bæta úr þeim vandamálum, sem hér hef- ur verið drepið á, en leysast ekki með bættum launum og með hús- rými, þarf mjög nána samvinnu við yfirlækna sjúkrahússtjórnar ogloks, en ekki sízt nána samvinnu milli Landspítalans og læknadeildar Há- skólans." Tillagan var samþykkt með 11 samliljóða atkvæðum. 2. Lesin tillaga um heimild til að gera umboðssamning við „Trygging li/f“ svofelld: „Aðalfundur L. R. 1963 heim- ilar stjórn L. R. að gera umboðs- samning við „Trygging h/f“ um tryggingar þær, er skýrt var frá í ársskýrslu félagsins fyrir 1962.“ Tillagan var samþykkt með 10 samhljóða atkvæðum. Fleira gerðist ekki. Fundi slit- ið. 93 voru mættir á fundi. LÆKXAÞING Samkvæmt beiðni er hér með birt eftirfarandi tilkynning um 13. þing norrænna sérfræðinga í kven- sjúkdómum og fæðingarhjálp: NORDISK FÖRENING FÖR OBSTETRIK OCH GYNEKOLOGI háller sin 13:de kongress i Lund —Malmö den 4—6 juni 1964. President: Professor Alf Sjövall, Lund. Kongressekreterare: Docent Lars Ph. Bengtsson, Kvinnokliniken, Lund. Kongressens huvudámnen: 1) Vacuumextraktorn, indikatio- ner och resultat. Inledare: Docent Tage Malm- ström Dr. med. Per Lange. 2) Operativ behandling och strál- behandling av invasiv collum- cancer. Inledare: Överlákare, docent Hans-Ludvig Kott- meier Överlákare, docent Gunnar Gorton Afdelingslæge Er- furth Nielsen. En vetenskaplig och teknisk ut- stállning kommer att anordnas i anslutning till kongressen. Kongre.ssen ár öppen för med- lemmar av Nordisk Förening för Obstetrik og Gynekologi samt — efter hánvándelse til styrelsen — áven för andra intresserade

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.