Fréttatíminn - 26.08.2011, Blaðsíða 38
2 heilsa Helgin 26.-28. ágúst 2011
Fólk sem notar
heyrnartæki
lifir betra lífi,
hefur meira
sjálfsöryggi
og almennt
styrkari sjálfs-
mynd.
F ólk líður fyrir heyrnarskerðingu að meðal-tali í um sjö ár áður en það leitar aðstoðar. Er það ekki óþarfi? Heyrnarmæling tekur
aðeins um hálftíma og smágerð heyrnartæki geta
lagað heyrnina með því að magna aðeins þá tíðni
sem þarf til að leiðrétta skerðinguna. Þá getur
heyrnin orðið eðlileg á ný og maður farið að lifa
betra lífi með auðveldari samskiptum við fólk.
Maður gerir sér almennt ekki grein fyrir því
að heyrnarskerðing er einn algengasti kvilli
sem hrjáir fólk sem komið er um og yfir miðjan
aldur. Ef þessi kvilli er ekki meðhöndlaður hefur
hann mikil áhrif á lífsgæði fólks. Þannig þarf það
ekki að vera. Lausnin felst í að uppgötva kvill-
ann snemma og að gripið sé inn í. Fólk sem notar
heyrnartæki lifir betra lífi, hefur meira sjálfs-
öryggi og almennt styrkari sjálfsmynd. Nútíma
heyrnartæki eru fíngerð, þægileg, snotur og jafn-
vel ósýnileg auk þess að vera öflug.
Hjá Heyrn í Kópavogi er nú hægt að fá nýj-
ustu heyrnartækin frá danska framleiðandanum
ReSound. Heyrnartækin heita Alera, eru með
kringóma hljóðvinnslu (surround) sem gefur
einstaklega skýr hljóð. Alera eru fyrstu heyrnar-
tækin sem tengjast í raun þráðlaust, með 2,4 GHz
senditíðni við farsíma og sjónvarp.
Það er að mörgu að huga við val á heyrnar-
tækjum. Heyrnarskerðing er einstaklingsbundin
og því eru mismunandi lausnir fyrir hvern og
einn. Margar gerðir eru til af heyrnartækjum. Sá
sem áttar sig á í hvers konar hljóðumhverfi hann
hrærist og hvaða kröfur hann gerir á auðveldara
með að velja sér, með aðstoð heyrnarfræðings,
heyrnartæki sem henta. Hver er þinn lífsstíll?
Ertu á vinnumarkaðnum? Ferðu oft á tónleika?
Ertu oft í krefjandi hljóðumhverfi, s.s. á þétt-
setnum veitingastað? Tekur þú þátt í félags- og
Heyrnartæki NýjuNgar á markaði
Viltu heyra?
Eftir hverju ertu að bíða?
kynninG
Ætlar þú að breyta um lífsstíl?
Ný námskeið hefjast 5. september
Morgunhanar
Mán, mið og föst kl. 06.10
Hentar þeim sem vilja taka daginn snemma og taka vel á því.
Verð í 4 vikur kr. 13.900
Hádegisþrek
Mán og mið kl. 12.00-13.00 (og opinn tími á fös)
Stöðvar, þol, styrkur og þrek.
Verð í 4 vikur á kr. 11.900
HB-hópur
Mán,mið og föst kl. 7.45 og kl. 9.00
Krefjandi þjálfun fyrir lengra komna
Verð í 4 vikur á kr. 13.900
Kvennaleikfimi
Mán, mið og föst kl. 16.30
Góð leikfimi fyrir allar konur sem vilja styrkja sig og líða betur.
Verð í 4 vikur kr. 13.900
Zumba byrjendur
Dansaðu þig í form með einföldum sporum,
skemmtilegri tónlist og góðum félagsskap
Þri og fim kl. 18.30
Verð kr. 11.900
60 ára og eldri
Mán og mið kl. 11.00
Hópþjálfun tvisvar í viku með einföldum æfingum.
Frábær félagsskapur, aðhald og stuðningur.
Verð í 4 vikur á kr. 9.900
Stoðkerfishópur
Mán, mið og föst kl. 16.30 - 8 vikur
Hentar þeim sem glíma við einkenni frá stoðkerfi
svo sem bakverki eða eftirstöðvar slysa.
Kynningarverð fyrir 8 vikur er 32.500,- (16.250 kr. á mán)
16-25 ára - Ofþyngd
Hentar ungu fólki, 16-25 ára, sem glímir við ofþyngd, offitu
og/eða einkenni frá stoðkerfi og vill breyta um lífsstíl
Mán, mið og föst kl. 18.30. 8 vikur
Þjálfun og fræðsla. Hefst 29. ágúst
Heildarverð kr. 49.800 (24.900 kr. á mán)
Mömmumorgnar
Þri og fim kl. 10.00
Góð leið fyrir nýbakaðar mæður að mæta
með ungabörnin og koma sér í form eftir barnsburð
Verð kr. 11.900,-
Skráðu þig núna í síma 560 1010
eða á mottaka@heilsuborg.is Faxafeni 14 - 108 Reykjavík - www.heilsuborg.is
Zumba fyrir lengra komna
Zumba er það vinsælasta í dag
Hörkubrennsla Þri og fim kl. 17.30
Verð kr. 11.900
fundarstörfum? Í hvaða hljóðumhverfi finnur þú
mest fyrir heyrnarskerðingunni? Er eitthvað sem
þú getur ekki tekið þátt í vegna heyrnarskerðing-
arinnar?
Það þarf enga tilvísun til að fá heyrnargreiningu
og ráðgjöf heyrnarfræðings en þurfi viðkomandi
læknisaðstoð er honum vísað til háls-, nef- og
eyrnalæknis. Hjá Heyrn er lögð áhersla á fag-
mennsku, persónulega ráðgjöf og góðan tíma til
að leiðbeina við notkun heyrnartækja. Vel þarf að
vanda til við val á heyrnartækjum í upphafi svo að
þau nýtist eiganda sínum til fulls. Tilvalið er að
nýta sér þá þjónustu sem Heyrn býður upp á og
fá heyrnartæki til reynslu til að fá úr því skorið
hvernig þau henta.
Sá sem leitar hjálpar við heyrnarskerðingu gef-
ur sér, fjölskyldu sinni og starfsfélögum veglega
gjöf þegar þeim finnst ekki lengur erfitt að tala við
hann.
Því ætti enginn að láta heyrnina aftra sér frá að
taka þátt í lífinu. Láttu mæla heyrnina, það er ekki
flókið.
Ellisif Katrín
Björnsdóttir.