Fréttatíminn


Fréttatíminn - 26.08.2011, Blaðsíða 2

Fréttatíminn - 26.08.2011, Blaðsíða 2
Kæru leikhúsgestir • öruggt sæti á órar sýningar að eigin vali • sms-áminningu fyrir sýningu • afsláttur af viðbótarmiðum og gjafakortum (á almennar sýningar) • afsláttarkjör hjá samstarfsaðilum Borgarleikhússins • ef dagsetning þinnar sýningar hentar ekki, þá er lítið mál að breyta Léttgreiðslur í boði Fjölbreytt og kramikið leikár! Gómsætt leikhúskvöld Happ í Borgarleikhúsinu Nýjung: Veitingahúsið Happ býður leikhúsgestum upp á ljúengar veitingar fyrir sýningu eða í hléi. Happ hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir ferskan, hollan og bragðgóðan mat, þar sem sköpunarkraurinn fær að leika lausum hala. Á boðstólum eru litríkir smáréttir, sætir og ósætir. Skipt verður reglulega um matseðil og því ættu fastir leikhúsgestir að geta gætt sér á nýjum og gómsætum kræsingum í hvert skipti sem þeir koma í leikhúsið. Pantaðu fyrir sýningu í síma 568 8000 og veitingarnar bíða þín klárar á merktu borði fyrir sýningu eða í hléi. 219.000 gestir geta ekki ha rangt fyrir sér Í fyrra sló áskriarsalan öll met. Tryggðu þér áskri í tíma. Borgarleikhúsið | miðasala 568 8000 | Listabraut 3 | Borgarleikhus.is Íslendingar eru sannarlega einstök leikhúsþjóð og ykkjast í leikhús landsins til að sækja sér andlega næringu, kra og skemmtun. Aðsókn í Borgarleikhúsið hefur aukist jafnt og þétt á síðustu árum og kortagestir hafa aldrei verið eiri. Á síðasta leikári var bryddað upp á ölda nýjunga og sýningar leikhússins vöktu athygli erlendra leikhúsáhugamanna. Enn bættist við rós í hnappagat Vesturports, nánasta samstarfsaðila Borgarleikhússins, þegar hópurinn hlaut hin merku Evrópsku leiklistarverðlaun. Af því tilefni sýndum við Faust í Pétursborg við feikigóðar viðtökur. Það sem skiptir okkur í Borgarleikhúsinu þó mestu máli eru viðtökur ykkar, áhorfendur góðir. Þegar okkur tekst að snerta og hreyfa við ykkur, þá er markmiðinu náð. Framundan er einstaklega ölbreytt og kramikið leikár í meðförum margra fremstu listamanna þjóðarinnar. Við bjóðum ykkur með í spennandi ferðalag, nestuð af meðbyr síðustu ára. Áfangastaðirnir eru ölbreyttir, því ferðalagið mun ytja okkur um víða veröld, en það þarf enginn að óttast – við rötum aur heim. Í vetur skoðum við manneskjuna í samspili þjóðanna en líka manninn í sínu nánasta umhver. Við ætlum að segja stórar sögur, spyrja áleitinna spurninga, velta upp nýjum ötum en við ætlum líka að skemmta og gleðja. Á ölunum verða 25 sýningar sem spanna allt litróð, þar af eru 13 íslensk verk. Ellefu þúsund Íslendingar eru kortagestir Borgar- leikhússins. Þeir vita að besta leiðin til að tryggja sér öruggt sæti í leikhúsið er með áskriarkorti. Sem fyrr bjóðum við upp á kort á sérstökum kostakjörum fyrir unga fólkið. Ég hvet þig til að slást í hópinn og upplifa leikhústöfrana. Komdu með í ferðalag – um víða veröld – og aur heim. Velkomin í Borgarleikhúsið! Magnús Geir Þórðarson, leikhússtjóri að eigin vali á 11.900 kr 4 sýningar Áskriarkort fyrir unga fólkið á 6.500 kr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.