Fréttatíminn


Fréttatíminn - 26.08.2011, Side 2

Fréttatíminn - 26.08.2011, Side 2
Kæru leikhúsgestir • öruggt sæti á órar sýningar að eigin vali • sms-áminningu fyrir sýningu • afsláttur af viðbótarmiðum og gjafakortum (á almennar sýningar) • afsláttarkjör hjá samstarfsaðilum Borgarleikhússins • ef dagsetning þinnar sýningar hentar ekki, þá er lítið mál að breyta Léttgreiðslur í boði Fjölbreytt og kramikið leikár! Gómsætt leikhúskvöld Happ í Borgarleikhúsinu Nýjung: Veitingahúsið Happ býður leikhúsgestum upp á ljúengar veitingar fyrir sýningu eða í hléi. Happ hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir ferskan, hollan og bragðgóðan mat, þar sem sköpunarkraurinn fær að leika lausum hala. Á boðstólum eru litríkir smáréttir, sætir og ósætir. Skipt verður reglulega um matseðil og því ættu fastir leikhúsgestir að geta gætt sér á nýjum og gómsætum kræsingum í hvert skipti sem þeir koma í leikhúsið. Pantaðu fyrir sýningu í síma 568 8000 og veitingarnar bíða þín klárar á merktu borði fyrir sýningu eða í hléi. 219.000 gestir geta ekki ha rangt fyrir sér Í fyrra sló áskriarsalan öll met. Tryggðu þér áskri í tíma. Borgarleikhúsið | miðasala 568 8000 | Listabraut 3 | Borgarleikhus.is Íslendingar eru sannarlega einstök leikhúsþjóð og ykkjast í leikhús landsins til að sækja sér andlega næringu, kra og skemmtun. Aðsókn í Borgarleikhúsið hefur aukist jafnt og þétt á síðustu árum og kortagestir hafa aldrei verið eiri. Á síðasta leikári var bryddað upp á ölda nýjunga og sýningar leikhússins vöktu athygli erlendra leikhúsáhugamanna. Enn bættist við rós í hnappagat Vesturports, nánasta samstarfsaðila Borgarleikhússins, þegar hópurinn hlaut hin merku Evrópsku leiklistarverðlaun. Af því tilefni sýndum við Faust í Pétursborg við feikigóðar viðtökur. Það sem skiptir okkur í Borgarleikhúsinu þó mestu máli eru viðtökur ykkar, áhorfendur góðir. Þegar okkur tekst að snerta og hreyfa við ykkur, þá er markmiðinu náð. Framundan er einstaklega ölbreytt og kramikið leikár í meðförum margra fremstu listamanna þjóðarinnar. Við bjóðum ykkur með í spennandi ferðalag, nestuð af meðbyr síðustu ára. Áfangastaðirnir eru ölbreyttir, því ferðalagið mun ytja okkur um víða veröld, en það þarf enginn að óttast – við rötum aur heim. Í vetur skoðum við manneskjuna í samspili þjóðanna en líka manninn í sínu nánasta umhver. Við ætlum að segja stórar sögur, spyrja áleitinna spurninga, velta upp nýjum ötum en við ætlum líka að skemmta og gleðja. Á ölunum verða 25 sýningar sem spanna allt litróð, þar af eru 13 íslensk verk. Ellefu þúsund Íslendingar eru kortagestir Borgar- leikhússins. Þeir vita að besta leiðin til að tryggja sér öruggt sæti í leikhúsið er með áskriarkorti. Sem fyrr bjóðum við upp á kort á sérstökum kostakjörum fyrir unga fólkið. Ég hvet þig til að slást í hópinn og upplifa leikhústöfrana. Komdu með í ferðalag – um víða veröld – og aur heim. Velkomin í Borgarleikhúsið! Magnús Geir Þórðarson, leikhússtjóri að eigin vali á 11.900 kr 4 sýningar Áskriarkort fyrir unga fólkið á 6.500 kr

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.