Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.08.1969, Side 5

Læknablaðið - 01.08.1969, Side 5
Sjúkdómseinkenni benda tii þess, aS thrombophlebitis gœti veriS i sinus caverosus. MeS tilliti til þessa er nauðsynlegt aS gefa sjúklingnum sýklalyf strax. ORBENIN á viS slíkar ígerSir, m. a. vegna þess, aS þaS er mjög virkt gegn þeim bakteríum, sem þar eru líklegastir sjúkdómsvaldar, þ. á m. penicillínasammynd- andi stafýlókokkar. ORBENIN* * (cloxacillinnatrium) er til komið og framleitt hjá Beecham Research Laboratories, Brentford, Englandi, sem eru brautryðjendur í framleiðslu hálfsamtengdra penicillínsambanda. Umboðsmaður er G. ÓLAFSSON H.F., Aðalstræti 4, Reykjavík, sem veitir allar frekari upplýsingar. * skráð

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.