Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.08.1969, Page 18

Læknablaðið - 01.08.1969, Page 18
116 LÆKNABLAÐIÐ FRIÐRIK V. BJÖRNSSON LÆKNIR f. 12. júní 1896 — d. 21. janúar 1968 Friðrik Valdimar Björnsson var fæddur 12. júní 1896 í Gröf í Viði- dal. Foreldrar: Björn bóndi þar Gunnlaugsson og kona hans, Margrét Magnúsdóttir. Friðrik varð stúdent í Reykjavík í júní 1917, cand. phil. i júní 1918 við Háskóla íslands og eand. med. 20. júní 1922. Var við nám á Rigshospitalet í Kaupmannahöfn, háls- nef- og eyrnadeild, frá des. 1922 til júní 1924; kandídat á Haukelandspítala í Bergen júlí 1924 tii júní 1925, fæðingarstofnun í Árósum júlí 1925. Námsfarir 1930 og 1937 til Þýzkalands, 1933 til Englands, 1952 til Þýzkalands, 1954 til Ítalíu, 1958 til Þýzkalands og 1960 til Þýzkalands og Englands. Viður- kenndur 5. jan. 1938 sérfræðingur í háls-, nef- og eyrnalækningum. Var starfandi læknir í Reykjavík frá 6. okt. 1925 og dó þar. Hann var ókvæntur og barnlaus.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.