Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.08.1969, Page 20

Læknablaðið - 01.08.1969, Page 20
Sterk lyfhrif samfara lágri tíðni aukaverkana setja DOPAMET (/-a-methyldopa) miðsviðs í með- höndlun hypertensio arterialis SYMPATICUSHEMMERE GANGLIEBLOKKERE SEDATIVA ATARAXIKA /-a-methyldopa (DOPAMET) DIURETIKA VÆG------------------> Hypertensio arterialis------------> ALVARLEG Myndin sýnir ganginn í meöhöndiun hypertensio arterialis í dag. Himr mismunandi lyfjaflokkar eru notaðir í ofangreindri röö, þannig að lyfhrifin verði fullnægjandi og tíðni aukaverkana jafnframt sem minnst (sbr. Goodman & Gilman: The Pharma- cological Basis of Therapeutics, 1965-útgáfan). Dopamet /- a- metyldopa LÆGRA VERÐ Sjúkrasamlögin greiða helming verðsins 4201/5 UIVI Centyl Með kalíumklóríði ByöBMP • / W " I u* mtimmm ■ ' 1 fllPIPfflH &L. við háum blóðþrýstingi og bjúgi Bendróflumethíazid-innihald töflunnar er í ytra lagi hennar og leysist upp í maganum þegar eftir inntöku. þvagauk- andi áhrif koma fram á nokkrum klukkustundum og er lokið eftir 12 tii 18 klukkustundir. Centyl með kalíum- klóríði er þannig framleitt, að hægfara og langvinn losun kalíumklóríðs hefst þegar í maganum, og er á þann hátt loku skotið fyrir háa mettun kalíum- klóríðs í mjógirni (sustained release). Skömmtun: Venjulega ein til tvær töflur á dag. Samsetning: 1 hverri töflu, sem er sykurhúðuð, er: Bendróflumethíazid ....... 2,5 mg Kalíumklóríð ............. 573 mg Glös með 25 og 100 töflum. l e o L0VENS KEMISKE FABRIK

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.