Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.08.1969, Qupperneq 26

Læknablaðið - 01.08.1969, Qupperneq 26
120 LÆKNABLAÐIÐ að markverð breyting liafi orðið á tíðni dauðsfal'la af völdum allra illkvnia meina á umræddu tímabili, sízt til hækkunar (1. tafla). öðru máli gegnir um krabbamein í maga (2. tafla). Hér kem- ur fram greinileg lækkun eftir 1950 — hefur líklega hafizt skömmu fyrr — nema í efstu aldursflokkunum, þar kennir vafa- lítið vantalningar á fyrri árum eins og um krabbamein i heild. En eðlilegt væri og, að minnkandi hættu á tilkomu krabbameins i maga gætti fyrst í vngri aldursflokkunum, ef breyting á utanað- komandi áhrifum lægi þar að baki. Tilfærsla dauðsfalla upp á við vegna árangursríkrar meðferðar hefur varla aukizt að ráði. A fyrsta tímabilinu eru einnig dánartölur yngri aldursfloklc- anna oft lægri en á hinu næsta, en á því er ekki mark takandi, því að eftirgrennslan um óstaðfærð mein náði lítt til áranna fyrir 1932. Osamræmið milli dánartalna efstu aldursflokkanna hefur veruleg áhrif á dánartölu á öllum aldri, eins og sjá má af sam- anburði við tölur aldursskeiðsins 0-74 ára (1. og 2. tafla).7 Til þess að fá sem gleggstan samanburð eftir sýslum eða öðrum landshlutum var dánartíðni hvers svæðis reiknuð sem hundraðstala af dánartlðni á öllu landinu, og var þá miðað við, að skipting íbúa eftir aldri og kyni hefði alls staðar verið hin sama og ])jóðarinnar allrar, þ. e. hlutfallstölurnar voru staðlaðar (staðl- að dánar-hlutfall, SDH — standard mortality ratio, SMR). Mið- miðunartala alls landsins var 100. 8 Hlutfallstala magakrabbameins var liæst í Húnavatnssýslu. Þar var hún 146,6 og því 46,6% hærri en á öllu landinu. Litlu lægri var tala Skagafjarðarsýslu eða 143,7, en lægst var hún í Rangár- vallasýslu, 75,5. Þarna munar nokkru frá bráðabirgðaryfirliti Dungals,8 ])ó að ekki beri fljótt á litið mikið á milli um heildar- myndina. Dánartíðni magakrabbameins var greinilega mest á norðvest- urhluta landsins, frá Snæfellsnessýslu til Skagafjarðarsýslu. Þar var hlutfallstala einstakra sýslna frá 110 - 146,6 en alls svæð- isins 125,5. Tala alls hins hluta landsins, að Reykjavík undan- skilinni, var hins vegar 95,5 (88,3 - 100,9 nema í Rangárvalla- sýslu 75,5 og í Vestmannaeyjum 124,3), en í Reykjavík var hún 89,1 (3. tafla). ösamræmis í ákvörðun banameina gætir að jafnaði mun meira meðal aldraðs fólks en annars gerist og verður ekki jafnað með stöðlun eftir aldri.9 10 Samanburður milli landshluta var því einnig miðaður við aldur 0-64, og kom þá fram enn meiri mun-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.