Læknablaðið - 01.08.1969, Qupperneq 27
LÆKNABLAÐIÐ
121
3. Tafla
Stöðluð dánarhlutföll (SMR) magakrabbameins
og allra illkynja meina.
1931-1960
Cancer ventriculi Neopl. maligna
(nr. 151) nr. 140-205
Á öllum 0-64 Á öllum 0-64
aldri ára aldri ára
Allt landið 100 100 100 100
Reykjavík 89,1 84,7 106,8 103,3
N-V, (Snæf.-Skag.) 125,5 139,5 101,7 107,4
Eyjafj.-Mýras. 95,9 94,3 94,2 94,3
ur, eins ogsést í 3. töflu. Hlutfallstala magakrabba var þá 39,5%
bærri á norðvestursvæðinu en á öllu landinu, en í Reykjavík
15,3% lægri; tölfi’æðilegt sönnunargildi var fullnægjandi
(p<100).
1 Reykjavík og öðrum kaupstöðum var talan 88,8, en 112,7
í sveitum og kauptúnum (0-64 ára).
Gagnstætt því, sem reyndist um magakrabbamein, var til-
tölulega lítill munur á tíðni allra illkynja meina eftir landshlut-
um.8
2. Samanburður á mataræði í tveimur sýslum
Leitað var upplýsinga um mataræði nokkuð aftur i tímann
í Rangárvalla- og Skagafjarðarsýslum, og voru gerð sérstök cyðu-
blöð í því skyni. Skagafirði fengust þannig 199 nothæfar skýrsl-
ur, en 104 úr Rangárvallasýslu. Lögð var séi’stök áherzla á reykt-
an mat og svið.
Samanlagt magn af reyktum mat taldist líkt í báðum sýslum,
þó öllu rneira í Rangárvallasýslu, en skiixting milli tegunda var
ekki bin sanxa. Reyktir sjófuglar komu aðeins fram í Skagafirði,
og þar var bangikjöt (kinda) nokkru algengax-a, en í Rangái’-
vallasýslu voru metin jöfnuð aðallega með mun meiri neyzlu
í’eykti-a bjúgna. Meira var um svið í Skagafjarðarsýslu en í Rang-
árvallasýslu.
Eins og getið verður síðar, reyndist magn fjölhringa kolvatns-
efna-sambanda í reyktum mat misjafnlega mikið. Langmest var
i reyktum sjófuglum, ef sviðnir voru fyrir reykingu, eins og mun
hafa tíðkazt í Skagafii’ði. Næst kom heimareykt hangikjöt, miklu