Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1969, Síða 35

Læknablaðið - 01.08.1969, Síða 35
LÆKNABLAÐIÐ 125 ist n:cgja að vefja um ]jað líndúk, en ])ó reyndist cellophan enn betur, það veitti sem næst fulla vörn gegn 3,4-benzopyrene.1 ■’> 1 Vestmannaeyjum var staðlað dánar-blutfall (SMR) mun bærra en annars staðar á Suðurlandi, eða 124,3. Hækkunin var aðallega meðal kvenna, en tölfræðilegt sönnunargildi var að vísu ekki fullnægjandi. Dungal liafði þó grun um, að þarna kenndi áhrifa sótmengnnar neyzluvatnsins, sem var regnvatn, safnað í þar til gerða brunna. Vatn var tekið til rannsóknar úr 102 brunnum, og fannst mæl- anleg mengun af fjölhringa kolvatnsefna-samböndum í sýnum úr 13 brunnum, en 3,4-benzopvrene þó aðeins í fjórum þeirra, 0,1 pg/1 í tveimur, en 0,5 pig/1 í hvoru binna tveggja (befur ekki enn verið birt). 5. Tilraunir á rottum Áðu r en Níels Dungal féll frá, bafði bann liafið á ný tilraunir á rottum líkt og fvrr.3 Fengu sumar revktan ál, aðrar reykta síld og enn aðrar bangikjötsflot. Hinar fengu venjulegt fóður. Þó var sá munur þar á, að vatnið, sem belmingur þeirra fékk að- gang að, var blandað fenóli að einum bluta móti 10.000. Guð- mundur Þórðarson bafði umsjón með þessum tilraunum í veik- indaforföllum Dungals og að honum látnum. Niðurstöður hafa enn ekki verið birtar. Lokaorð Sýnt hefur verið fram á, að dánartala magakrabbameins liafi farið lækkandi síðan um eða l’yrir 1950. Hún er lægri í kaup- stöðum, og þó sérstaklega í Reykjavík, en í sveitum og kaup- túnum, og blutfallsleg dánartíðni er meiri meðal bænda en ann- arra starfshópa. Þá hefur og dánartalan verið mun hærri á norðvestur-bluta landsins en annars staðar. Allt þetta gæti komið beim við tilgátuna um orsakasamband milli magns fjölbringa kolvatnsefna-sambanda í mat og tíðni krabbameins í maga. Þáttur heimareykts matar í fæðu lands- manna hefur farið minnkandi á undanförnum áratugum, og niunar þar mest um hangikjöt. Með vaxandi fólksfjölda liefur nokkuð dregið úr nevzlu sviða, en sviðnir selsbausar og breifar (síðan súrsað) munu nú fágætir. Af þessum sökum m. a. má gera ráð fyrir, að magn fjöllhringa efnanna hafi farið þverrandi, þegar á beildina er litið, og fremur i kaupstöðum en í sveitum. Þá var og árangur af samanburðaratbugunum í tveimur sýsl-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.