Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1969, Síða 42

Læknablaðið - 01.08.1969, Síða 42
132 LÆKNABLAÐIÐ skrifaði um það 1916 og aftur 1921. Þýzki læknirinn K. Pusl skrifaði í Deutsche Medizinisohe Wochenschrift í júlí 1923 um hring, sem stungið er upp i legholið og er með laf niður í legháls- inn. Gráfenherg skrifar um „Silk als Antikonzipiens“ árið 1929, og upp frá þeim tíma er raunverulega um að ræða nýtt tíma- hil í sögu „intra-uterine devices“ (I.U.D.). Árið 1929 segir Gráfenberg frá reynslu sinni með tvö þusund konur, þar sem hann setti upp í legið silkiormsþræði eða silfur- hringa. Getnaður varð í 1,6% tilfella, þegar silfurhringurinn var notaður. Lengri reynsla leiddi þó í ljós ýmsa fylgikvilla og mis- tök, svo og alvarlegar bólgur, og danski læknirinn Leunhach í Kaupmannahöfn var svo óheppinn að missa eina konu, sem fékk ígerðir í grindarhol og dó. Almennt var þessi aðferð siðan fordæmd og af læknum talin vera l'úsk. Einstaka sérfræðingar héldu þó áfram þessum til- raunum, og eftir að nútímalækning á bólgum kom til sögunnar, varð ekki eins mikil áhætta og áður, þó að smit myndaðist út frá aðskotahlut í legholinu. Árið 1959 birti Oppenheimer frá ísrael grein í Am. J. Ohst. & Gynec. um „Prevention and pregnancy by the Grafenherg ring metliod“. Var hann árum saman búinn að reyna ýmsar umbreyt- ingar á hring Gráfenbergs og hafði reynt á 1.500 konum. Japanski læknirinn lshihama skrifaði sama ár grein i Yokohama Med- ical Journal og segir frá 20000 japönskum konum, sem gengu með OTA hring i leginu. Japanir voru fyrstir til þess að nota ódýrt plastefni til þess að stinga upp í legið. Eftir að reynsla þess- ara tveggja lækna kom fram, vaknaði aftur mikill áhugi á leg- lægum getnaðarvörnum, vegna þess hve mannkyninu fjölgaði geysiört. Mikil vinna hefur á seinni árum verið lögð í það að athuga, hvernig hlutir innan legs gætu varnað því, að hið frjóvgaða egg settist að í slímhúð legsins, og eins, livaða hættur væru mestar og hvernig bæri að forðast þær. Hefur þetta m. a. verið gert með því að velja úr þær konur, sem gæfu beztan árangur með notkun I.U.D., og þar sem ekki væri eins mikill skaði fyrir konuna, þó að hún fengi bólgur í.leg og eggpípur. Allir geta þessir hlutir gengið niður úr leginu, og er þá ekk- ert gagn að þeim. Enn fremur er töluverður fjöldi kvenna, sem fær við þetta óreglulegar og stundum svo miklar hlæðingar, að ekki er liægt annað en taka hlutinn út úr leginu. Þá koma einnig annað veifið fyrir bólgur, og þess vegna eru flestir sérfræðing'-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.