Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.08.1969, Side 64

Læknablaðið - 01.08.1969, Side 64
142 LÆKNABLAÐIÐ Svið skuggaefnisrannsókna hefur aukizt mjög verulega. Urografia: Sjálf tæknin við urografiu liefur ekki tekið veru- legum grundvallarbreytingum. Eins og frá upphafi byggist þessi rannsóknaraðferð á því, að nýrun skilji út skuggaefnisblöndu i nægilegri þéttingu til þess, að það megi sjást á röntgenmyndum. Hins vegar hefur orðið sú breyting á samsetningu skuggaefn- anna, að þau efni, sem nú eru mest notuð, leita að langmestu A. Rannsóknir á nýrum. I. Yfirlitsrannsókn án skuggaefna. II. Skuggaefnisrannsóknir: 1) Urografia (i.v.) með eða án pressu á þvagleiðara. „Infusionsurografia" „Functionsurografia“ „Framlengd" urografia 2) Pyelografia („Retrograd“ p.) 3) Nephrotomografia. 4) Æðarannsóknir: a) Eftir i.v. dælingu, hugsanlega með nephrotomo- grafiu. b) „Bein ástunga" (Translumbal punctio). c) Æðaleggstækni (Seldinger). d) „Selectiv“tækni. 5) Cavografia, Phlebografia. 6) Pneumoretroperitoneum (ásamt sneiðmyndum). 7) Lympho-Lymphadenografia. III. Frekari starfrænar rannsóknir: 1) Kvikmyndun eða myndsegulband. 2) Rannsóknir með geislavirkum ísótópum. B. Rannsóknir á blöðru og urethra. I. Urethrografia. II. Cystografia: 1) Æðarannsóknir, 2) Pneumocystografia, 3) Mictionscystografia. I. TAFLA: Yfirlit yfir algengustu aðgengilegar þvagfæraröntgenrann- sóknir.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.