Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1972, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 01.08.1972, Blaðsíða 15
LÆKNABLAÐIÐ 57 mjög hættulítil, jafnvel fyrir sjúklinga, sem hafa umfangsmikla kölk- un í kransslagæðum.2 8 30 Þessi aðferð er sú nákvæmasta til að stað- festa eða útiloka kransæðakölkun, og er ásamt röntgenmynd af hjarta- hólfum og hjartalokum (angiocardiography) nákvæmasta rannsóknar- aðferðin til að dæma um þörf sjúklinga fyrir skurðaðgerð á krans- slagæðum, lokum eða hjartavöðva. Fyrir utan að vera eina leiðin til þess að staðsetja æðakölkun í kransslagæðum fyrir skurðaðgerð, er þessi rannsókn ómetanleg og sú eina, sem gefur nákvæmar upplýsingar um árangur af skurðaðgerðum við æðakölkun í kransslagæðum.6 Það hefur því verið sagt, að skurðaðgerðir í kransslagæðum hjartans byrji og endi með þessari rannsókn.8 HJARTA-LUNGNAVÉL Flestar aðgerðir við æðakölkun á kransæðaslagæðum eru fram- kvæmdar með aðstoð hjarta-lungnavélar, sem fullnægir loftskiptunum, á meðan aðgerðin á æðunum fer fram. Vélin er tengd við líkama sjúklings, venjulega þannig að eftir að búið er að fríleggja hjartað, er opnað inn í hægra forhólf þess (atrium) og gegnum það eru þrædd- ar tvær slöngur, önnur upp í vena cava superior og hin niður í vena Mynd 2 Æðamynd af hægri kransslagæð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.