Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.08.1972, Page 23

Læknablaðið - 01.08.1972, Page 23
LÆKNABLAÐIÐ 65 Mynd 10 Þrefalt hliðarstreymi: Milli aorta og a) til vinstri: a. coronaria dxt. b) í miðið: r. descendens og c) til hægri: r. circumflex. Með ofannefndar athugasemdir í huga, er hægt að draga saman eftirfarandi um árangur aðgerðanna: 1. Dánartala á sjúkrahúsum fer eftir fjölda hliðarstreymisaðgerða- Lægst er hún um 3% við einfalt og tæplega 5% við þrefalt hliðar- streymi á góðum deildum.4 8 20 Er þetta afar lág dánartala miðað við fyrri aðferðir. 2. Allt að 96% sjúklinga fá klínískan bata, svo að þeir verða ýmist aiveg verkjalausir eða hafa mun minni verk en áður, og kemur batinn strax.4 10 20 21 3. Eftirrannsóknir með æðamyndatöku voru gerðar á um 400 sjúklingum frá 6 mánuðum og upp í um 3 ár eftir hiiðarstreymis- aðgerðirnar og hafa leitt í ljós, að um 85% af hliðarstreymunum haldast opin.8 4. Aðferðina má nota við æðakölkun í öllum aðalgreinum hægri og vinstri kransslagæða og eykur hún strax blóðstreymi til hjarta- vöðvans.o io io 17 20 22 24 20

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.