Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.08.1972, Page 39

Læknablaðið - 01.08.1972, Page 39
LÆKNABLAÐIÐ 75 frjú aw4lit lœkhtiihá Fyrr á öldum bar mat manna á læknum sterkan blæ tilfinninga. Lista- menn geröu sér þetta viöhorf að yrkisefni í máli og myndum. Frægar eru myndir eftir Hendrik Goltzius af þremur andlitum læknisins. SíÖari tíma málarar hafa margir spreytt sig á andlitunum þremur. Eftirfarandi vísukornum er ætlað að lýsa gervunum þremur, sem læknar endurreisnartímans brugöu sér í. Nú á dögum tækni og hlutlægs mats er slíkur hugsunarháttur aö sjálf- sögðu fjarlægur. Menn hika nú ekki við aö launa læknum og öðrum mennta- mönnum vel fyrir góöa og nauðsynlega þjónustu, og læknum spretta ekki lengur vængir, jafnvel þótt þeir kunni vel til verka. Sé lífið í veði er lækninnn þinn líkt og af himnmum sendur. Af alúð og vizku þig annast um smn engill með líknandi hendur. Er víkur af himm það veikindaský þú vappar um hraustur og glaður. Hinn líknandi engill þá aftur á ný aðems er dauðlegur maður. En svo er hann vís til að vilja sín laun, verða á þjánmgum ríkur. Þér leggja finnst af honum ágirndardaun og einatt hann djöflmum líkur.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.