Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.08.1972, Qupperneq 65

Læknablaðið - 01.08.1972, Qupperneq 65
LÆKNABLAÐIÐ 95 rekstur lyfjabúða að gera, nema eftirlit samkvæmt lögum og afhend- ingu lyfja til bráðabirgða á vöktum, eins og nú tíðkast í stærri bæj- unum. Missi læknir tekjur við þetta, þarf að sjá svo um, að honum verði þær bættar í auknum greiðslum fyrir læknisþjónustu. FERÐALÖG — SJÚKRAFLUTNINGAR Hér þarf að leggja áherzlu á nauðsyn þess, að komið verði upp fullkomnu flutningakerfi, og það verði samræmt um allt land. Þá verði séð um, að íjarskiptakerfi verði samræmd; enn fremur, að komið verði upp sveitum (flying squads) lækna og annars sjúkraliðs, sem ávallt séu til taks og geti farið út um land, þegar nauðsyn krefði, og ekki þyrfti framvegis að senda sjúklinga eina, eftirlits- og hjálparlausa í ýmsum tegundum farartækja, eins og nú er gert. Þá þarf að leggja ríka áherzlu á, að læknum sé séð fyrir flutningi og fylgdarmönnum á erfiðum og tvísýnum ferðalögum og meira sam- starf náist við vegamálastjórn, landhelgisgæzlu og fleiri aðila, en verið hefur. ÍBÚÐARHÚSNÆÐI Á vegum ráðuneytisins er nú unnið að „prototypu" að íbúðar- húsnæði. Gildir því hið sama og um húsnæði fyrir heilsugæzlustöðvar, að þar er stöðlun fyrirhuguð. Aftur á móti ber að leggja áherzlu á, að læknar þurfi ekki að sjá staðgenglum fyrir húsnæði og svo sé frá gengið, að við stöðvarnar verði íbúðir fyrir vikara, búnar húsgögnum og nauðsynlegum tækj- um. Myndu þær íbúðir og nýtast fyrir sérfræðinga, sem kæmu í stöðv- arnar. UNDIRBÚNINGSMENNTUN — VIÐHALDSMENNTUN Læknafélag íslands þarf að halda áfram markvissri baráttu fyrir því, að kennsluháttum í læknadeild Háskóla íslands verði breytt til samræmis við kröfur um almenna menntun heimilislækna, þannig að þeir, sem kjósa að gera heimilislækningar að lífsstarfi, eigi þess kost að sérhæfa sig í þeirri grein. Þarf að kanna, hvort ekki er æskilegt eða jafnvel nauðsynlegt, að einhver sérhæfing geti hafizt fyrir emb- ættispróf. Auðvitað verður fræðileg grunnmenntun allra lækna að vera sú sama, en athuga þarf þann möguleika, að hægt verði að veita sérhæfða kennslu aukalega í ýmsum þeim þáttum, sem veigamestir eru í starfi heimilislækna. Eða hvar á að fá lækna til að manna heilsu- gæzlustöðvarnar ? Eins og nú er komið málum, virðist lítil von til að læknadeildin sjálf hafi nægilegt frumkvæði í þessu máli og oftast hefur ófullnægj- andi samstarf verið milli stjórnenda kennslu- og heilbrigðismála. Það er brýn nauðsyn, að heilbrigðis- og tryggingaráðuneytið geti haft áhrif á starfsemi læknadeildar í samræmi við þarfir þjóðfélagsins. Einasta vonin til að hægt verði að fá kennslu til samræmis við þarfir þjóðfélagsins, er sú, að L.í. knýi enn fastara á, t. d. um kennslu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.