Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1974, Blaðsíða 13

Læknablaðið - 01.02.1974, Blaðsíða 13
LÆKNABLAÐIÐ 5 TABLE IV7 The distribution of doctors in densely compared with sparsely populated areas (doctors without authorization not counted). Number of Number of Number of doctors Ratio doctors Ratio doctors Ratio Areas 31/12 1968 I/D 1/12 1970 I/D 1/12 1972 I/D I. Densely populated areas Reykj avíkdistrict 182 456 214 392 233 371 6 small towns: Akranesdistrict 5 962 6 805 7 702 Akureyridistrict 17 726 16 793 17 771 Keflavíkdistrict 4 2465 4 2549 4 2694 Hafnarf j ardardistrict 9+(3)7) 1389 8+(3)') 1646 9+(4) 1638 Kópavogsdistrict l2) 10.877 l2) 3722 l2) 11.478 V estmanna-islands 3 3 4 1325 Total 225 600 256 535 280 524 II. Sparsely populated areas <4000 inhab. (50 districts) 51 1318 52 1268 48 1335 Total 276 732 310 659 328 642 1) Doctors in ( ) are working in hospital only (Vifilsstadir Sanatorium) and so are a great deal of doctors in Reykjavik and Akureyri areas. 2) The district is mostly served by doctors in Reykjavik. ugt er. Fyrstu árin höfðu nokkrir sérfræð- ingar umþóttunartíma til að velja á milli starfsgreina og héldu því þeim sjúklinga- fjölda, sem þeir höíðu haft. Þetta veldur lækkun á meðalfjölda samlagssjúklinga á heimilislækni. Árið 1967 var verulegur skortur á heim- ilislæknum og var þá ákveðið ,að heimilis- læknar mættu fjölga sjúklingum úr 1750 í 2100. Árið 1972 var þessi heimild numin úr gildi. Enn hafa þó 12 heimilislæknar fleiri en 1750 samlagssjúklinga, (þ. e. börn undir 16 ára ekki meðtalin). Von er á verulegri fjölgun í m. a. héraðs- og heimilislæknastétt á næstu árum þar eð nýliðun læknastúdenta jókst verulega á árunum eftir 1968. Læknadeild Háskóla íslands hafnaði tillögum um takmörkun á innritun í deildina þá. S JÚKLIN GAÁLAG Fróðlegt er að athuga vinnuálag lækna á mismunandi stöðum á landinu og gera tilraun til samanburðar við starfsbræður þeirra annars staðar. Fjöldi íbúa á hvern lækni (I/L hlutfall) gefur nokkra hug- mynd um álag þetta, en hafa ber í huga, að vinnuaðstaða lækna er misjafnlega góð á landinu (sbr. grein um könnun á aðbúnaði héraðslækna, Lbl., 59. árg., 7-8. tbl. 1973).8b __ Tafla IV sýnir fjölda íbúa á lækni (með lækningaleyfi) (I/L hlutfall) í þéttbýli í stærri kaupstaðakjörnum (>4000 íbúar) og í dreifbýli: smærri kaupstöðum og hér- uðum (<4000 íbúar). Læknum hefur fjölg- að um 50 á tímabilinu 1968-’72 og fjölgun- in er öll á Reykjavíkursvæðinu. Á þessari töflu sést, að hlutfallið er mjög mismun- andi eftir héruðum, en í fáum héruðum er þetta hlutfall hærra en á Reykjavíkur- svæðinu, ef aðeins er miðað við sjúklinga- fjölda almennra lækna (sjá töflu 3). Al- mennir læknar í Reykjavík búa þó oft við verulega betri þjónustuaðstöðu en félagar þsirra í dreifbýlinu. Nokkur samanburður á I/L hlutfalli hér og á hinum Norðurlöndunum er gerður á töflu V. Ástandið í Reykjavík virðist svip- að og í höfuðborgum hinna landanna. Hins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað: 1 - 2. tölublað (01.02.1974)
https://timarit.is/issue/364273

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1 - 2. tölublað (01.02.1974)

Aðgerðir: