Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1974, Blaðsíða 90

Læknablaðið - 01.02.1974, Blaðsíða 90
52 LÆKNABLAÐIÐ Heimilislæknirinn var kallaður til gam- als manns, sem bjó hjá giftri dóttur sinni. „Hvað er að pabba þínum?“ spurði hann. „Ég veit það ekki, læknir,“ svaraði dótt- irin. „Hann stynur bara og segist vilja fá að deyja.“ „Einmitt það,“ sagði læknirinn. „Þá gerðirðu hárrétt í því að senda eftir mér.“ Læknirinn kom á bílaverkstæðið til að kvarta yfir viðgerðarreikningnum. Verk- stæðisformaðurinn fullvissaði hann um að reikningurinn væri réttur. „En þetta er hreint okur,“ kvartaði læknirinn. „Þið eruð farnir að taka meira á tímann en við læknarnir.“ „Er það nokkuð skrítið?“ svaraði verk- stæðisformaðurinn rólega. „Þið eruð enn að gera við sama, gamla módelið. Við verð- um að læra á nýtt módel næstum mánaðar- lega.“ A minor operation is one undergone by somebody else. Sonur læknisins hafði nýlokið lækna- námi og hóf að vinna á stofu föður síns. Nokkru síðar fór gamli maðurinn í frí og lét soninn sjá um praxisinn. Þegar hann kom aftur heim, sagði sonurinn honum hreykinn, að honum hefði tekist að lækna bakveikan sjúkling, sem gengið hafði til gamla læknisins í mörg ár. „Vel gert, sonur,“ sagði faðirinn bros- andi. „Sérstaklega þar sem það var nú þessi bakveiki, sem fleytti þér gegnum læknaskólann." — • — Veitingahúsið var heldur sóðalegra að innan en það var að utan. Lækninum lík- aði það heldur ekki, að þjónustustúlkan var stöðugt að klóra sér í nefinu. „Segið mér, stúlka mín,“ sagði hann hvasst. „Hafið þér eczem?“ „Nei,“ svaraði hún og saug upp í nefið. „Aðeins það sem stendur á matseðlinum.“ — • — Maður kom inn á biðstofuna og settist á sinn stað í röðinni. Hann var rjóður í framan, augun flutu, horinn lak og hann hnerraði ákaflega. „Fjárans kvef,“ útskýrði hann fyrir sessunaut sínum milli hnerra. „Óheppinn ertu,“ sagði hinn af hlut- tekningu. „Þú hefðir þurft að hafa lungna- bólgu. Þeir geta þó læknað hana.“ — • — „Ég hef reynt allt, læknir,“ sagði ör- væntingarfull, feit kona, en ég get alls ekki grennt mig. Það er að gera mig vit- lausa.“ „Svona, svona,“ sagði læknirinn. „Við skulum taka þessu með ró. Taktu þessar pillur þrisvar á dag eftir mat.“ „Grennist ég af þeim, læknir?“ „Nei, en þér verður sama þótt þú sért feit?“ — • — Resident: „Is this the sympathetic chain, sir?“ Surgeon: „Why nct pull it and see if the patient flushes?" — • — „There is no doubt about it. You have acute appendicitis.“ „Thank you, doetor, but I came here to be examined, not admired.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.