Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1974, Blaðsíða 22

Læknablaðið - 01.02.1974, Blaðsíða 22
10 LÆKNABLAÐIÐ TABLE VIII Number of medical students and doctors with basic exam. in Iceland and other countries.4 0 9 10111213 Iceland Denmark Norway 1968 1970 1972 1968 1970 1971/72 1968 1970 1972 Restricted admission Population in mill. 0,202 0,205 0,211 4,873 4,951 ca. 5,0 3,835 + 3,888 3,922 Number of students recruits per 105 inhab. 35,1 33,1 71,4 21,4 21,9 30,0 6,5 7,8 6,9 Number of doctors recruits 105 inhab. 9,4 7,8 9,5 6,5 6,6 12,0 6,04) 8,72) 9,8«) 1) 100 doctors passed their exam. abroad. 2) 155 doctors passed their exam. abroad. 3) Uncertainty about the number of doctors examined abroad. ustunni og að margt bendir til þess, að þjónustukerfið þreytist verulega. M. a. má vænta framfara í fyrirbyggjandi læknisfræði, fjölskyldu- og félagsfræði- legum áætlunum og að sjúkrahús verði ekki lengur sá miðpunktur þjónust- unnar, sem verið hefur. Skortur er á heilbrigðisstéttum, þ. á m. læknum, til starfa við heilsuvernd, atvinnusjúk- dóma, endurhæfingu og ellisjúkdóma. Eins og áður er sagt, hafa fáar rann- sóknir, er að framan getur um, verið fram- kvæmdar á íslandi, en þær eru þó brýn- asta verkefni heilbrigðisyfirvalda. Þessar rannsóknir verða ekki gerðar án virkrar aðstoðar almennra lækna. NIÐUBSTAÐA 1) Fjöldi starfandi lækna á íslandi með lækningaleyfi auk kandídata er nú um 1 læknir fyrir 600 íbúa, eða fleiri en í flestum nágrannalöndum, nema í Danmörku. Almennum læknum hefur fækkað hlutfallslega úr 77% í 35,5% á árunum 1941-’71, en 64,7% allra lækna eru sérfræðingar. í Reykjavík (84.000 íbúar af um 211.000 heildar- íbúafjölda) voru árið 1971 85,7% lækn- anna sérfræðingar. Þótt læknaskóli hafi verið rekinn á íslandi síðan 1876, er ennþá engin skipulögð framhalds- menntun fyrir sérfræðinga, og leita því all flestir, er leggja stund á sér- grein, út fyrir landsteinana, aðallega til Norðurlanda, Bretlands og USA. Síðan um 1960 dveljast að staðaldri nær 30% íslenzkra lækna erlendis í því augnamiði, en samkvæmt reglu- gerð frá 1970 tekur sérfræðingsnám svipaðan tíma og á öðrum Norðurlönd- um, þ. e. 4-5 ár. Þessir læknar fá því aðeins viðurkenningu sem sérfræðing- ar, að þeir starfi á viðurkenndum heil- brigðisstofnunum viðkomandi landa. Brýn. nauðsyn er að skipuleggja fram- haldsmenntun lækna og heilbrigðis- stétta á Islandi. 2) Almennum læknum og héraðslæknum hefur fækkað verulega síðustu ár og eru taldar fram ýmsar ástæður fyrir þessari þróun svo sem vanmat á starfi almennra lækna, lélegur aðbúnaður, tækjaskortur og skortur á aðstoðarfólki þeirra samanborið við sjúkrahúslækna, fagleg og félagsleg einangrun, stöðug gegningarskylda o. fl. Lögð er áherzla á að hraða byggingu heilsugæzlustöðva og samtvinna meira starf almennra lækna og sjúkrahúslækna. f fyrri grein hefur verið bent á að kennsla í heim- ilislækningum í ýmsum löndiun virðist ekki hafa örfað unga menn að marki til þess að snúa sér að almennum lækn- ingum. 3) í Reykjavík voru í árslok ’72, 1 lækn- ir fyrir 371 íbúa, en í dreifbýli, þ. e. miðað við svæði með íbúafjölda <4000 íbúa, 1 læknir fyrir 1335 íbúa. Á tíma- bilinu 1968-72 fjölgaði læknum með lækningaleyfi um 50, en öll sú fjölgun er á Reykjavíkursvæðinu. 4) Fjöldi útskrifaðra lækna eykst hér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.