Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1974, Síða 26

Læknablaðið - 01.02.1974, Síða 26
14 LÆKNABLAÐIÐ um þau atriði hefur verið skrifuð ágæt yfirlitsgrein.3 Talið er að um 96% fólks hafi eðlilega cholinesterasa og 3,8% hafi blöndu af eðli- legum og afbrigðilegum. Hjá fólki með þannig blöndu má gera ráð fyrir nokkurri seinkun á niðurbroti suxamethonium, allt að 10 mín. Örlítill hópur fólks er talinn hafa eingöngu afbrigðilega eða enga chol- inesterasa. Hefur verið áætlað, að af þeim orsökum megi gera ráð fyrir langvarandi apnea hjá einum af hverjum 2400 sjúkl- ingum, þar sem suxamethonium hefur ver- ið notað.4 Þá hefur nýlega verið sýnt fram á, að suxamethoniumapnea geti komið fyr- ir hjá öllum aldursflokkum.2 Ekki er vitað hver tíðni atypiskra cholinesterasa er hér á landi. Á síðasta ári var gerð hér erfðafræðileg rannsókn1 og fundust þá fimm systkini með algeran skort á cholinesterösum. E'itt þeirra, kona, sem hafði verið gefið suxamethonium í svæfingu, fékk langvarandi apnea. Kom þetta í ljós við retrospect athugun. Langvarandi apnea í sambandi við svæf- ingu er höfuðafleiðing þess, ef um af- brigðilega cholinesterasa er að ræða hjá fólki, en einnig er talin aukin hætta á hjartastoppi og lungnakomplikationum. Venjuleg meðferð við apnea, sem stafar af framangreindu, er í því fólgin að anda fyrir sjúklinginn á mekaniskan hátt, þar til sjálfstæð öndun er fullnægjandi. Einn- ig hefur verið sýnt fram á, að cholinester- asar geymast vel í bankablóði og er því blóðgjöf talin rökrétt meðferð. Sjúklingi þeim, er hér um ræðir, hefur verið skýrt frá málavöxtum með tilliti til svæfinga í framtíðinni. Þá mun Erfða- fræðinefnd Háskólans ráðgera að rannsaka cholinesterasa hjá systkinum og börnum sjúklingsins. Ástæða er fyrir þá, sem við svæfingar fást, að vera vakandi fyrir þeim mögu- leika, að um afbrigðilega cholinesterasa geti verið að ræða, ef langvarandi apnea verður við svæfingar. Væri þá æskilegt, að erfðafræðilegar rannsóknir yrðu gerðar hjá sjúklingunum og nánum skyldmenn- um þeirra með tilliti til afbrigðilegra cholinesterasa til þess að komið yrði í veg fyrir þessa komplikation eftir því sem tök væru á. HEIMILDIR 1. Árnason, A, Jensson, Ó, Guðmundsson, S. A „silent“ pseudocholinesterase gene in an Icelandic family. Erindi á 11. þingi nor- rænna svæfingalækna i Reykjavik 1973. 2. Lubin, A. H., Garry, P. J., Owen, G. M. Apnea in an atypical-fluoride resistant (E,a E,b) heterozygote for serum cholin- esterase. Anestliesiology 39:346. 1973. 3. Whittaker, M. Genetic aspects of succinyl- choline sensivity. Anesthesiology 32:143. 1970. 4. Wylie, W. D., Churchill-Davidson, H. C. A Practice of Anesthesia. Year BooJc Medical Publishers 1966, p. 746.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.