Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1974, Blaðsíða 88

Læknablaðið - 01.02.1974, Blaðsíða 88
50 LÆKNABLAÐIÐ kólesteról með því að minnka upptöku þess úr fæðunni. Það er venjulega gefið í skömmtunum 1-2 grömm á dag og auka- verkanir eru sjaldgæfar, ef nýrnastarfsem- in er í lagi. Þetta lyf er oft gefið samtímis öðrum lyfjurn, t. d. Atromid eða Chole- styramine. Phenformin og Sulfonylurealyf hafa ver- ið notuð til að lækka þríglyseríða, þegar um skert sykurþol er að ræða. SAMANTEKT Hækkuð blóðfita er algengt klíniskt vandamál. Sterkar líkur benda til, að hátt kólesteról í blóði stuðli að myndun æða- kölkunar, og vaxandi líkur eru fyrir, að þríglyseríðar geri það einnig. Kólesteról og þríglyseríðar í blóði eru hlutar af 4 mismunandi lipoproteinum, og hækkun á einu lipoproteinanna getur leitt til hækk- unar á annaðhvort kólesteróli eða þrí- glyseríðum eða báðum. Hækkun á lipo- proteinum skiptist í 5 aðalflokka, og með- ferðin er nokkuð háð því til hvaða flokks sjúklingurinn telst. Kjarni meðferðarinn- ar er megrun og breytt mataræði, en grip- ið til lyfja, ef það dugir ekki. Enda þótt gildi slíkrar meðferðar hafi ekki verið sannað ótvírætt ennþá, er rökrétt að ætla, að með því að minnka einn helzta áhættu- þáttinn megi tefja fyrir myndun æðakölk- unar, sé meðferðin hafin nógu snemma. HEIMILDIR 1. Adams, C. W. M. The pathogenesis of átherosclerosis, in Disorders of Lipid Meta- bolism. J. Clin. Patli. Suppl. 1973. 2. Albrink, M. J. & Man, E. B. Serum tri- glycerides in coronary artery disease. Arch. Int. Med. 103:4. 1959. 3. Anderson, J. T., Grande, F., Keys, A. Cholesterol-lowering diets. J. Am. Dietetic Assoc. 62:133. 1973. 4. Armstrong, M. L., Warner, E. D. & Connor, W. E. Regression of eoronary atheromatosis in rhesus monkeys. Circulation Res. 27:59. 1970. 5. Beaumont, J. L„ Carlsson, L. A„ Cooper, G. R„ Fejfar, Z„ Frederickson, D. S. & Strasser, T. Classification of hyperlipida- emias and hvperlipoproteinaemias. Bull of the W.H.O. 43:891. 1970. 6. Biss, K„ Ho, K„ Mikkelson, B.. Lewis, L. & Taylor, B. Some unique biologic characters of the Masai of East Africa. New England J. Med. 284:694. 1971. 7. Bluestone, R„ Lewis, B. & Mervant, I. Hyperlipoproteinaemia in gout. Ann. rheum. Dis. 30:134. 1971. 8. Carlson, L. A. & Böttiger, L. E. Ischaemic heart disease in relation to fasting values of plasma triglycerides and cholesterol. Lancet 1:865. 1972. 9. Carlson, L. A. & Orö, L. Effect of treat- ment with nicotinic acid for one month on serum lipids in patients with different types of hyperlipidaemia. Atherosclerosis 18:1. 1973. 10. Chait, A„ Mancini, M„ February, A. W. & Lewis, B. Clinical and metabolic study of alcoholic hyperliDidaemia. Lancet 2:62. 1972. 11. Connor, W. E„ Witiak, D. T„ Stone, D. B. & Armstrong, M. L. Cholesterol balance and fecal neutral steroid and bile acid excretion in normal men fed dietary fats of different fatty acid composition. J. Clin. Invest. 48:1363. 1969. 12. Dewar, H. A. & Oliver, M. F. Secondary prevention trials using Clofibrate. A joint commentary on the Newcastle and Scottish trials. Brit. Med. J. 4:784. 1971. 13. Frederickson, D. S„ Levy, R. I. & Lees, R. I Fat transport in lipoproteins — an integ- rated approach to mechanism and dis- orders. New Engl. J. Med. 276:32, 94, 148, 215. 1967. 14. Frederickson, D. S„ Levy, R. I„ Jones, E„ Bonnell, M. & Ernst, N. The dietary man- agement of hyperlipoproteinaemias. A handbook for physicians. National Heart & Lung Institute, Bethesda, Maryland, U.S.A. 1970. 15. Goldstein, J. L„ Hazzard, W. R„ Schrott, H. G„ Bierman, E. L. & Motulsky, A. G. Hyperlipidaemia in coronary heart disease. J. Clin. Invest. 52:1533. 1973. 16. Greenhalgh, R. M„ Lewis, B„ Rosengarten, D. S„ Calnan, J. S„ Mervart, I. & Martin, P. Serum lipids and iipoDroteins in vascular disease. Lancet 2:947. 1971. 17. Grundy, M. & Ahrens, E. H. The effects of unsaturated dietary fats on absorption, ex- cre'tion, synthesis and distribution of chole- sterol in man. J. Clin. Invest. 49:1135. 1970. 18. Kannel, W. B„ Dawber, T. R„ Kagan, A„ Revotskie, N. & Stokes, J. Factors of risk in the development of coronary heart dis- ease. Six years follow-up experience. The Framingham Study. Ann. Int. Med. 55:33. 1961. 19. Keys, A. Coronary heart disease in seven countries. Circulation 41: Suppi. I. 1970. 20. Keen, H. Glucose tolerance, plasma lipids and atherosclerosis. Proc. Nuir. Soc. 31:339. 1972. 21. Krikler, D. M„ Lefevre, D. & Lewis, B. Dextrothyroxine with propranoiol in treat- ment of hypercholesterolaemia. Lancet 934. 1971. 22. Levy, R. I. Dietary and drug treatment of hvperlÍDoproteinaemias. Ann. Ini. Med. 77: 267. 1972.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.