Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1974, Blaðsíða 23

Læknablaðið - 01.02.1974, Blaðsíða 23
LÆKNABLAÐIÐ 11 TABLE VIII (cont.) Sweden Great Britain Finland 1968 1970 1971/72 1968 1970 1972 1970 1971 1972 7,835 + 8,081 8,143 -4- 53,822 “T- 4,629 -r- —T" (1971) 12,6 14,4 11,9 4,7 4,9 6,1 9,2 12,7 5,6 8,2 8,7 3,8 3,8 4,4 8,3 6,5 7,0 hröðum skrefum og mun aukast úr tæplega 10 fyrir 100.000 íbúa í allt að 30 fyrir 100.000 íbúa á árinu 1976. Læknum fjölgar því á íslandi á tíma- bilinu 1970-’78 úr 493 í ca. 800 eða um rúm 60%. Árið 1978 verða líklega um 270-280 íbúar á hvern lækni, en ef um 30% dveljast erlendis, eins og verið hefur, verður starfandi hér 1 læknir á um 410-420 íbúa. 5) Að lokum er bent á, að engin könnun hefur farið fram á þörf fyrir lækna og aðrar heilbrigðisstéttir á íslandi, þar sem jafnframt er gert ráð fyrir þeim breytingum, sem rekstur göngudeilda, dagdeilda og heilsugæzlustöðva mun hafa á heilbrigðisþjónustuna, líkt og þegar hefur orðið erlendis. Nauðsyn- legt er, að svo sé gert. Líklegasta leið- in til góðs framtíðarskipulags er að samtvinna menntun heilbrigðisstétta og að menn geti síðan valið um ýmsar leiðir innan heilbrigðisþjónustunnar að grunnnámi loknu. HEIMILDIR 1. Davið Davíðsson, Nikulás Sigfússon, Ólafur Ólafsson, Ottó J. Björnsson & Þorsteinn Þorsteinsson. Hjartavernd 1970. 2. Gunnar Gunnarsson. Upplýsingar frá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur. 3. Helgi Þ. Valdimarsson, Jón G. Stefánsson & Guðrún Agnarsdóttir. LæknablaSið 55:15 -35. 1969. 4. Helsedirektoratet Oslo 1973 (personal commumcation). 5. Hjortsjö, C. H., Hjortsjö, Th. & Sonesson, B. Regional Fördelning av Lákare och Tandlákare i De Nordiska Lánderna. Lund 1973. 6. Kennsluskrá Læknadeildar Háskóla Islands 1973-’74. 7. Læknaskrá. Landlæknisembættið, 1968, 1970, 1972. 8. Ólafur Ólafsson. Læknaliðun og lækna- skortur á Islandi. Læknablaðið 58:209-219. 1972. 8.b Ólafur Ólafsson. Könnun á aðbúnaði hér- aðslækna. Lœknablaðið 1973. 9. Socialstyrelsen, Stockholm 1973 (personal communication). 10. Sundhedstyrelsen, Köbenhavn 1973 (per- sonal communication). 11. Supplement to the Fourth Report on the World Health Situation. WHO publ. Geneve 1972. 12. Valmistuneet lááketieteen Lisensiaatii (Helsedirektoratet), Helsinki 1973 (per- sonal communication). 13. Yearbooks of Nordic Statistics 1969, 1970 og 1972. SUMMARY In this article and in a referred article about “Physician Man-power and the Shortage of Physicians in Iceland” which was published in Læknabladid (The Icelandic Medical Journal) in 1972, the health man-power and services in Iceland are studied in some detail i. e. 1) The number of general practitioners and specialists in several medical fields as com- pared to other countries. 2) The doctor/patient ratio for general prac- tice and specialities. 3) The number of physicians in urban and rural areas in Iceland. 4) The number of medical graduates in Ice- land 1959-1973 and a forecast about the number of graduates for 1974-1978. 5) The number of doctors with basic exams, authorized doctors and active doctors with authorization in Iceland 1939-1972.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.