Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1974, Blaðsíða 79

Læknablaðið - 01.02.1974, Blaðsíða 79
LÆKNABLAÐIÐ 45 Mynd 6. Xanthomata í handarsinum á sjúkl. með hækkað kól. (flokkur II). gleggsta dæmið um tengsl hækkaðs kóle- steróls og æðakölkunar, en við krufningu þeirra eru æðaveggirnir undirlagðir af fituútfellingum. Kólesterólgildi þeirra, sem eru heterozygotar, er að jafnaði 300- 500mg%, og þeir geta haft mjög breyti- lega sjúkdómsmynd. Við skoðun sjást stundum xanthelasmata palpebrarum (mynd 5), sem þó geta fundizt án þess að kól. sé hækkað, og sjaldnar xanthomata í húð, sinum og undir beinhimnum (mynd 6). Því hefur verið haldið fram, að slík xanthomata í sinum finnist einungis í fólki með arfbundna hækkun á kól., en ekki í þeim, sem hafa hækkað kól. af öðr- um crsökum. Hækkað kól. veldur oft arcus corneae, en það hefur þó einungis grein- ingargildi í yngra fólki, þar sem það er svo algengt án hækkunar á kól. í eldra fólki. Slack sýndi fram á, að um 50% heterozygot karlmanna fá kransæðastíflu innan við fimmtugt og oft á unga aldri, en kvenfólkið í þessum hópi virðist um 15 árum á eftir körlunum í þessu tilliti.28 Enn er ekki vitað með vissu, hvcrt lif- ur þessara sjúklinga framleiðir of mikið kólesteról eða hvort útskilnaður kólester- óls frá liíur í formi gallsalta sé skertur. Sjúkl. með arfbundna kólesterólhækkun svara yfirleitt mun síður mataræðismeð- ferð en hinir (þ. e. takmörkun á kól. í fæðu og aukinni inntöku af ómettuðum fitusýrum, sem nánar verður rætt síðar). Atromid-S verkar oftast lítið á kól., en er þó vert að reyna, þar sem ella verður að grípa til Cholestyramine, sem verkar vel, en þolist stundum illa. Önnur lyf, sem notuð eru við þennan flokk, eru D-Thyrox- ine, Neomycin og nikótínsýra, en nánar verður vikið að nctkun þeirra síðar. III. flokkur. („Broad beta eða floating beta disease") Einkennist af hækkun á bæði kól. og þrígl., og oft er hlutfallið milli þeirra 1:1. Mynd 7. Miklar fituútfellingar á linjám sjúklings með kclesteról um 600 mg% (flokkur II, homozygot).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.