Læknablaðið - 01.02.1974, Blaðsíða 42
22
LÆKNABLAÐIÐ
TAFLA 1.
Fjöldi innlagninga á L-deild F.S.A. vegna geðsjúkdóma eða geðrænna kvilla
árin 1954-1972.
Skipting eftir sjúkdómsgreiningum:
Psychoses
m CO
lO LO m
05 05 05
i—I rH i—1
G 1. Psychosis (og reactio) manio-depressiva,
E 2. Psychosis (og reactio) — —
Ð 3. Psychosis (og reactio) — —
S 4. Schizophrenia (og reactio schizophrenica).
J 5. Dementia arteriosclerotica.
Ú 6. Dementia senilis.
K 7. Aðrar dementiur.
D. 8. Aðrar psychosur.
Neuroses
9. Psychoneurosis.
10. Depressio mentis.
11. Reactio neurotico-depressiva.
12. Neurosis.
Diverse
13. Abusus alcoholi (og alcoholismus chron.).
I 14. Psychopathia.
L 15. Abusus medicamentorum.
L 16. Veneficium - Intoxicatio - Medicamentorum.
A 17. Retardatio mentalis.
R 18. Annað.
depressivur fasi. 4
maniskur fasi. 2 1
óákveðið eða circ. 1 5 5
2 1
1
2 1 2
1 3
2 5
Samt.: 6 17 15
55 35 37
17 45 31
Samt.: 72 80 68
11 11 15
1
1 1
1 6
Samt.: 12 12 23
Alls: 90 109 106
I. 8. Aðrar psychosur:
1) Psychosis (óákv.),
2) Psychosis reactiva,
3) Psychosis senilis,
4) Psychosis organica,
5) Psychosis arteriosclerotica,
6) Psychosis in puerperio,
7) Psychosis alcoholica,
delerium tremens,
8) Paranoia, reactio paranoides.
II. 10. Depressio mentis:
úndir þetta sjúkdómsheiti flokkaðist
margt áður fyrr, og sumt af því á senni-
lega ekki heima undir neuroses. En þar
sem ég leitaðist við að hnika ekki til göml-
um sjúkdómsgreiningum, sá ég þessa leið
skásta út úr þeim ógöngum, sem eru óhjá-
kvæmilegar, þegar flokka skalsjúklingahóp
eftir sjúkdómsheitum, sem eru að breytast
að skilgreiningu og innihaldi á því tímabili,
sem rannsóknin tekur til.
III. 18. Annað:
1) Insomnia,
2) Psychasthenia,