Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1974, Blaðsíða 38

Læknablaðið - 01.02.1974, Blaðsíða 38
Cases RELATIVE ACTIVITY OF SERUM CHOLINESTERASE Mynd 3. Virkni cholinesterasa hiá arfhreinum (homozygous) og arfblendnum (heterozygous) einstaklingum, alls 51. — Skýring: Arfhreinn eðlilegur einstaklingur (skástrikaður í 9. súlu frá vinstri) hefur cholinesterasavirkni svipaða beirri, sem tíðast finnst hjá arfblendnum. Hann er faðir þeirra tveggja barna, sem höfðu minnsta cholinesteras,a' virkni í hcpi arfhlendinna (sbr. skil). ig 0.27 í þessum hópi einstaklinga. Hjá 25 fslendingum, sem að hluta voru valdir með tilliti til elliptocytosis, en óvaldir með tilliti til Cr, var þetta tíðnihlutfall 0.16 (Robson and Harris, 1966).10 Alger skortur á þessum efnakljúf hefur enga vanheilsu í för með sér (Hart and Mitchell, 1962).11 Ýms lyf valda minnkun á þessum cholinesterasa, ýmist með því að gera hann óvirkan (inhibitory effect) eða minnka framleiðslu hans í líkamanum, en hann er álitinn myndast í lifur. Þannig getur áunnin minnkun eða skortur á serumcholinesterasa gefið til kynna lifrar- sjúkdóm. Breytingum á rafdráttarmynstr- um serumcholinesterasa hefur verið lýst hjá dánu fólki (Árnason and Bjarnason, 1972)2 SUMMARY Respiratory paralysis due to muscle re- Iaxant (suxamethonium) in hereditary de- ficiency of serum cholinesterase. 1. During an investigation of cousin marriages in Iceland, five brothers and sisters were found homozygous for the „silent“ plasma cholinesterase gene. 2. Clinical information on two family members is presented and discussed. 3. Possibility of the presence of „nearly silent" plasma esterase gene, in one of the family units investigated, is suggested. HEIMILDIR 1. Árnason, A. Um sameindir nokkurra eggja- hvituefna (prótingerðir) hjá rjúpum. Nátt- úrufrœðingurinn 40:171. 1970. 2. Árnason, A., Bjarnason, Ó. Post mortem changes of human serum esterases. An electrophoretic study. Acta path. microbiol. Scand., Section A 80:841. 1972. 3. Árnason, A., Jensson, Ó., Guðmundsson, S. A „silent" pseudocholinesterase gene in an Icelandic family. Erindi flutt á 11. þingi Svæfingalæknafélags Norðurlanda. Reykja- vik, 2.-6. júlí, 1973. 4. Bamford, K. F. and Harris, H. Studies on „usual“ and ,,atypical“ serum cholinesterase using alfanaphtyl acetate as substrate. Ann. Hum. Genetics 27:417. 1964. 5. Das, P. K. Further Evidence on the Hetero- geneity of „Silent" Serum Cholinesterase Variants. Human Heredity 23:88. 1973. 6. Giblette, Eloise R. Genétic Markers in Human Blood. Blackwell Scientific Pub- lications. Oxford, Edinb. 1969. 7. Gutsche, B. B., Scott, E. M. and Wright, R. C. Hereditary Deficiency of Pseudo- cholinesterase in Eskimos. Nature (London) 215:322. 1967.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað: 1 - 2. tölublað (01.02.1974)
https://timarit.is/issue/364273

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1 - 2. tölublað (01.02.1974)

Aðgerðir: