Læknablaðið - 01.02.1974, Blaðsíða 63
LÆKNABLAÐIÐ
33
þróunarstigum, eru leyst þar, en ekki ýtt
upp á við í pýramídann og upp í toppinn,
þsgar verst gegnir.
Á það ber þó að minna, að það er hægt
að dreifa ákvörðunarvaldi og starfi, en
abyrgð verður ekki dreift.
Ábyrgðinni á stjórnuninni út á við ber
stjórnandinn einn og með því að dreifa valdi
og ákvörðunarvaldi er hann að meta getu
og hæfileika samstarfsmanna sinna. Bregð-
ist þeir, er það hann, sem hefur vanmetið
eða ekki séð um, að þeir hefðu þær upp-
lýsingar og þá möguleika til réttra ákvarð-
ana, sem nauðsynlegar eru. Stjórnandinn ber
því alla ábyrgð, einnig á þeim ákvörðunum,
sem teknar hafa verið í hans nafni á lægra
stjórnunarþrepi.
Það er mjög algengt, að læknar yppti góð-
látlega öxlum, þegar rætt er um stjórnunar-
starf á sjúkrahusum og fullyrt, að sjúkra-
hús sé eins og hvert annað fyrirtæki. Þeir
fullyrða oftast, að þetta sé rangt, lækningar
sé okki hægt að fella í sama mót og rekstur
annarra stofnana, ekki einu sinni annarra
þjónustustofnana.
Þetta er að sjálfsögðu að nokkru leyti
rétt. Lækningar eru að mörgu leyti þess
eðlis, að á þær verður ekki komið sömu
skiDulagningu og aðra starfsemi. Hins vegar
eru mjög margir þættir lækninga þess eðlis,
að þá má skipuleggja eins og aðra þjón-
ustustarfsemi. Það hefur ekki farið fram,
svo ég viti, úttekt á því, hve mikið t. d. af
starfi siúkrahúss er þess eðlis, að um það
þurfi að hafa sérstakar realur, og hve mikið
er sama eðlis og annarra fvrirtækja.
Ef við lítum t. d. á sjúkrahúsið, má qróft
skiota því í tvo þætti, þ. e. a. s. gistihúss-
báttinn oq lækninqabáttinn. Undir qistihúss-
báttinn falla fiölmörq atriði, sem ekki eru á
neinn hátt frábruaðin því, sem er um rekst-
ur veniulegs gistihúss oq vil ég þar tiltaka
húsnæði, liós, hita, ræstinau, þvott, við-
hald. viðnerðir, matargerð, aðdrætti og vafa-
laust fleira.
í lækningabættinum má skiota málunum
alaerleaa í tvennt eftir því, hvort siúkra-
húsið fæst við bráða sjúkdóma að miklum
meirihluta eða ekki. Éq tel, að ef tekið er
stórt sii'ikrahús með fiölþætta starfsemi,
verði það mikill meirihluti lækningastarfs-
ins. sem hægt sé að skipuleggja sem kerfis-
bundna þjónustu og vinnu og minnihlutinn
þess eðlis, að um hann þurfi að fjalla sem
bráðamál.
Á litlu sjúkrahúsi er það yfirleitt regla, að
minnsta kosti hér á landi, að einn læknir
sér um stjórnun þess og er ábyrgur, bæði
gagnvart eigendum sjúkrahúss og heil-
brigðisstjórn um það, að sjúkrahúsið starfi
samkvæmt þeim reglum, sem lög setja slík-
um stofnunum.
Vaxandi tilhneiging hefur verið á síðustu
árum til þess að rýra þetta vald yfirlækna,
reyna að flytja það og þá ábyrgð, sem því
fylgir, úr höndum yfirlækna yfir í hendur
hópa lækna eða annars starfsliðs og mun
ég víkja að því betur hér á eftir.
Lítum nú lítillega á lagalega stöðu yfir-
læknisins samkvæmt gildandi lögum og síð-
an eins og verða á samkvæmt nýjum heil-
brigðislögum, sem taka eiga gildi 1. janúar
1974.
í gildandi sjúkrahúslögum segir svo f 4.
grein: ,,Við hvert sjúkrahús eða stofnun,
sem tekur sjúklinga til dvalar og lækninga,
skal vera sérstakur sjúkrahúslæknir eða
yfirlæknir. Siúkrahúslæknir eða yfirlæknir
annast að jafnaði öll læknisstörf eða hefur
yfirumsjón með öllum læknisstörfum við
sjúkrahúsið. Hann hefur lækniseftirlit með
rekstri siúkrahússins, er til andsvara heil-
briqðisyfirvöldum, stendur skil á skvrslum
þeim, sem af siúkrahúsinu kunna að vera
heimtaðar o. s. frv. Ef siúkrahúsið er í fleiri
en einni deild, skal sérstakur siúkrahús-
læknir eða vfirlæknir vera fyrir hverri deild.
Nú er heimilað, að fleiri en einn læknir
starfi siálfstætt við eitt oq sama siúkrahús
eða siúkrahúsdeild oq skai þá enau að sfð-
ur vera sérstakur yfirlæknir við siúkrahús-
ið eða rleildina oq eins, þó að siúkrahúsið
eða deildin séu opin fyrir aila lækna."
í 5. arein sömu iaaa seair svo m. a.: ,,Hér-
aðslæknar skulu teliast hæfir til að vera
siúkrahúslæknar eða vfirlæknar við almenn
siúkrahús eða siúkraskvli. hver innan síns
héraðs. enda séu bau siúkrahús eða siúkra-
skvli við hæfi héraðnnna oa taki ekki vfir
20 siúklinna. Að öðmm siúkrahúsnm eða
stærri má ekki ráða siúkrahúslækni eða vfir-
lækni nema að fenninni viðnrkenninau ráð-
herra fvrir því. að hann sé til hess hæfur.
í realuaerð. sem læknadeild Hásknlans sem-
ur oq ráðherra staðfestir má setia realur um
þær kröfur, sem gera ber til lækna til að