Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1976, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 01.02.1976, Blaðsíða 16
8 LÆKNABLAÐIÐ þeim. Leið ekki á löngu uns heilbrigðis- yfirvöld hér á landi tóku að færa sér þess- ar staðreyndir í nyt. Þannig var Jónasi Rafnar yfirlækni Kristneshælis falið árið 1932 að athuga útbreiðslu berklaveiki í Húsavíkurhéraði, en þar virtist sjúkdóm- urinn þá hafa náð mikilli útbreiðslu. Fram- kvæmdi Rafnar athugun sína vorið 1932 og fann marga berklasjúklinga án þess að geta þó stuðst við röntgenrannsókn.58 Rúm- um tveimur árum síðar eða haustið 1934 var samkvæmt ákvörðun heilbrigðisstjórn- arinnar (landlæknis) og að beiðni héraðs- læknis framkvæmd berklarannsókn á Raufarhöfn, en þar hafði berklafaraldurs orðið vart á undanförnum árum.100 Við endurskipulagningu berklavamanna 1935 var tekið tillit til þessara staðreynda. Til að byrja með var því aðaláhersla lögð á eftirtalda meginþætti: 1. Kerfisbundnar berklarannsóknir í þeim tilgangi að finna áður ókunna sjúklinga með virka berklaveiki.100107 Rannsóknirnar fóru fram með víðtækum berklaprófum og síðan röntgenrannsókn- um (gegnlýsingum eða photoröntgenmynd- um af þeim, sem dæmdir voru jákvæðir við berklaprófið eða eigi voru berklapróf- aðir). Rannsóknirnar voru ýmist bundnar við ákveðna hópa fólks (hóprannsóknir), svo sem umhverfi berklasjúkra, skóla, ákveðnar starfsgreinar og þá einkum það fólk, sem vann við tilbúning eða afgreiðslu matvæla, eða einstök landsvæði, þar sem tíðni sjúkdómsins var áberandi mikil, eða heil læknishéruð, sem þannig voru á vegi stödd, að smitun eða sýking var talin mikil (heildarrannsóknir). Mikil áhersla var þá ávallt lögð á að ná öllum þeim til rannsóknar, sem til hennar gátu komið, þar sem reynsla sýndi fljótlega, að veikir einstaklingar veigruðu sér við rannsókn. 2. Reynt var eftir megni að koma öll- um þeim, er reyndust veikir, þegar í stað í einangrun og meðferð á viðeigandi stofn- un, og í því skyni var strax árið 1935 breytt reglum um vistun berklasjúklinga á sjúkra- stofnunum landsins (1. mynd). Frá árinu 1939 fór hún eingöngu fram frá berkla- varnastöðvum eða beint frá berklayfir- lækni.101 3. Leitast var við að fylgjast vel með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.