Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.02.1976, Page 25

Læknablaðið - 01.02.1976, Page 25
LÆKNABLAÐIÐ 9 Fig. 2. — High voltage generator powered by private car also used for transport of x-ray unit. sj úklingunum, eftir að þeir voru sendir burt af sjúkrahúsum eða heilsuhælum. og útvega þeim störf við þeirra hæfi. 4. Þá var ákveðið að endurskoða berkla- varnalöggjöf landsins og samræma hana breyttum aðstæðum. Það hefur þegar verið nefnt, að fram til 1935 höfðu berklavamirnar svo til ein- göngu verið fólgnar í því að einangra berklaveika sjúklinga á berklahælum eða öðrum sjúkrahúsum og veita þeim þar viðeigandi meðferð. Nú var stefnt að því að koma hinum kerfisbundnu berklarannsóknum á fót með því að koma upp berklavarnastöðvum, sem síðar þróuðust í heilsuverndarstöðv- ar i44 íoo io8 [ öllum helstu kaupstöðum landsins. í stöðvunum var gert ráð fyrir aðstöðu til röntgenrannsókna og annarra berklarannsókna, svo sem hrákarannsókna, blóðrannsókna o. s. frv. Jafnframt því sem berklayfirlæknir hóf strax sumarið og haustið 1935 ferðalög um landið (Vestfirði og Norðurland), í því skyni að koma á fót slíkum stöðvum, leið- beindi hann læknum um berklavarnir og rannsakaði í samráði við þá fólk, sem grunur lék á, að gæti verið haldið berkla- veiki. Á næsta ári hóf hann ferðir sínar með ferðaröntgentæki í strandferðaskipinu „Súðinni“ og fór þá um Austfirði og Norð- urland og síðar á árinu um nokkurn hluta Suðurlands. Reyndist frá 4,5%-7% þeirra, sem rannsakaðir voru, með virka berkla- veiki. Fyrir atbeina berklayfirlæknis var Berklavarnastöðin Líkn í Reykjavík efld mjög á þessu hausti (1936) bæði að tækja- kosti og starfsiiði. Röntgentæki voru út- veguð til stöðvarinnar og hjúkrunarlið hennar aukið. Um langt árabil hafði hér- aðslæknirinn í Reykjavík verið eini lækn- ir stöðvarinnar og unnið þar kauplaust. Berklayfirlæknir hóf nú einnig störf þar. Aðsókn að stöðinni, sem á árunum 1919- 1935 var um 200 nýir einstaklingar á hverju ári, jókst strax vegna hinnar bættu aðstöðu og leituðu hennar á ámu 1937 rúmlega 2000 nýir einstaklingar eða um tífalt fleiri en áður hafði tíðkast. Fundust þar þá 62 smitandi berklasjúklingar, er áður voru ókunnir, en það voru um 3% allra hinna nýju. 6,4% reyndust hafa virka
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.