Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1976, Síða 28

Læknablaðið - 01.02.1976, Síða 28
12 LÆKNABLAÐIÐ Fig. 6. — The x-ray unit being carried on horseback over the Skeiðará glacier in July 1944. In the background the outlet of river Skeiðará. ár frá ári og fleiri heildarrannsóknir voru gerðar. Til þess að auðvelda þessar rannsóknir og gera þær ennþá áhrifaríkari hafði berklayfirlæknir árin áður, 1937-38 fram- kvæmt gagngerða endurskoðun berkla- varnalaganna og var uppkast að frum- varpi sent heilbrigðisstjórn snemma árs 1939. Var frumvarpið samþykkt á Alþingi sama ár.13B Voru þar sett inn sérstök ákvæði um rannsóknir á fólki, sem sér- stök ástæða var talin til að ætla, að gæti verið haldið berklaveiki. Því hljóðar 6. gr. laganna þannig: „Hafi læknir ástæðu til að ætla, að sjúklingur sé haldinn berkla- veiki, skal hann svo fljótt sem auðið er gera ráðstafanir til þess að fá úr því skor- ið, hvort um berklaveiki sé að ræða og tilkynna það tafarlaust héraðslækní (heilsuverndarstöð)“. Og ennfremur: „Hér- aðslæknir (heilsuverndarstöð) skal hafa vakandi auga á, að allar rannsóknir, sem nauðsynlegt er að framkvæma í umhverfi berklaveiks manns, til þess að hindra út- breiðslu veikinnar, verði framkvæmdar, og öllum settum fyrirmælum þar að lútandi hlýtt. Ef nauðsynlegt þykir skal leita full- tingis lögreglustjóra, til þess að fram- kvæma rannsóknir á slíkum, heimilum eða öðrum stöðum, þar sem grunsamlegt þykir, að um smitandi berklaveiki sé að ræða. Má lögreglustjóri fella úrskurð um, að rannsókn fari fram á einstökum mönnum eða heimilum, sem skorast hafa undan að ganga undir slíka rannsókn“. Úrskurðar af þessu tagi hefux aðeins verið leitað í eitt skipti. Og 7. gr. laganna hljóðar þann- ig: „Fari hinn berklaveiki, aðstandendur hans eða aðrir, sem hann umgengst, eigi eftir reglum þeim, er læknir hefur sett til að koma í veg fyrir útbreiðslu veikinnar, er lækni, heilsuverndarstöð eða öðrum, sem um það er kunnugt, skylt að tilkynna það héraðslækni, sem, ef þörf er, leitar fulltingis lögreglustjóra. Lögreglustjóri get- ur að fenginni umsögn berklayfirlæknis, úrskurðað hinn berklaveika í sjúkrahús. Nú óhlýðnast sjúklingurinn úrskurðinum,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.