Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1976, Síða 39

Læknablaðið - 01.02.1976, Síða 39
PER 10,000 POPUIATION LÆKNABLAÐIÐ 19 MORBIDITY RATE, NEW CASES AND RELAPSES PER 10,000 POPULATION ICELAND, 1939-1970 1940 1945 1950 1955 1960 1965 1970 Fig. 8. haldið honum þar, enda þótt langt væri liðið frá því, er hann var seinast undir læknishendi. Hefur þessi óvissa læknanna um hið raunverulega ástand nokkurs hluta sjúklinganna tvímælalaust orðið til þess að hækka tölu hinna skráðu veru- lega. Tafla 2 svo og myndir 8, 9 og 10 gefa glögga mynd af skráningu berklaveikra á tímabilinu 1941-70. Skráningin fer þar í aðalatriðum fram samkvæmt reglum þeim, er settar voru árið 1939, og er með henni fylgst af berklayfirlækni og starfs- liði hans. Hinn hraðlækkandi fjöldi ný- skráðra og sjúklinga í heild vekur strax athygli og er einkum áberandi eftir 1950, er hin sérhæfða lyfjameðferð kemur til sögunnar. Einstök ár svo sem 1942, 1946 og 1947, sem öll sýna hækkun nýskráðra frá árunum næst á undan, verða tæplega skýrð með öruggri vissu. Áhrif styrjaldar- innar árið 1942 með mjög aukinni vinnu og oft verri aðbúnaði, einkum matarvenj- um (skrínukostur) en áður tíðkaðist, eink- um meðal karla, geta þó ef til vill hafa haft nokkur áhrif.78 Árið 1946 gengu far- sóttir svo sem inflúensa, ltíkhósti og mænu- sótt og 1947 mislingar, og eru sumar þess- ara farsótta alkunnar að því að verka þannig á nýsmitaða berklasjúklinga, að sjúkdómurinn blossi upp og smitun breið- ist út. Annars er aukning nýskráðra á þessum árum ekki meiri en svo, að til- viljun getur hér ein ráðið, og verður því ekkert fullyrt um áhrif nefndra sjúkdóma í þá átt að auka á tíðni hinna skráðu berklasjúklinga á þessum árum. Á þessu 30 ára bili fer tíðni sjúkdóms- ins samkvæmt skráningunni jafnt og hratt lækkandi í landinu og er í lok þessa tíma-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.