Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.02.1976, Qupperneq 41

Læknablaðið - 01.02.1976, Qupperneq 41
LÆKNABLAÐIÐ 21 TABLE 3 cont. Males Number of cases Case-rate per 1,000 popula- tion 14 0.2 7 0.1 17 0.3 23 0.5 10 0.2 7 0.2 6 0.2 7 0.2 12 0.2 11 0.3 14 0.4 4 0.2 132 0.3 þá, er hann hafði jarðsett og tilgreina dauðamein hvers og eins, þar sem dánar- vottorð ekki fylgdi. Héraðslæknir skyldi rannsaka skýrslur prestanna, að því er til dauðameinsins kom og bæta úr því, er hann fann ábótavant. Ennfremur skyldi hann semja samandregna dánarskýrslu fyr- ir allt hérað sitt og bar að senda hana til landlæknis. Löngu fyrir 1911 höfðu sum- ir prestar ritað dauðamein sóknarbarna sinna í kirkjubækurnar. Eru á þennan hátt til nokkrar heimildir um helstu dánar- orsakir í ýmsum héruðum landsins fra fyrri öldum. En yfirleitt eru heimildir þess- ar svo óáreiðanlegar, að ógerlegt má heita að ráða nokkuð með vissu af þeim um gang berklaveikinnar í landinu. Er slíkt eigi að undra, þegar tekið er tillit til þess, að heimildir þessar eru að mestu leyti komnar frá ólæknisfróðum mönnum, þar sem fæð lækna á þessum árum hefur vald- ið því, að þeir hafa sjaldan ákveðið dánar- orsakir. Árið 1911 eru dánarskýrslurnar ófull- komnar. Stafar það af því, að lögin um þær gengu í gildi það ár og komu eigi til framkvæmda fyrr en síðari hluta árs- ins. Samt sem áður ná dánarskýrslur þessa árs einnig til fyrri hluta ársins að nokkr- um læknishéruðum undanskildum, og fást þannig nokkurn veginn áreiðanlegar dánar- tölur fyrir allt landið þegar á þessu ári. Fyrstu árin verður að taka dánarskýrsl- urnar með nokkurri varfærni. Um ná- kvæmni þeirra segir svo í mannfjölda- skýrslum Hagstofu íslands 1911-15.10 „Upplýsingarnar um dánarorsakirnar eru ekki allar jafnábyggilegar. Þar sem dánar- vottorð frá lækni liggur fyrir, mun mega telja dánarorsökina svo vel upplýsta, sem kostur er á. Öðru máli er að gegna, þar sem prestur gefur skýrslu um dauðameinið. Að vísu getur stundum verið, að enginn vafi leiki á um það, en það er samt varla við öðru að búast en að ákvarðanir prests- ins á dauðameinunum verði oft nokkuð af handahófi einkum þar sem nafnaskráin yfir dauðameinin, sem þeir eiga að fara eftir, er mjög nákvæmlega sundurliðuð, svo að það mun ofætlun fyrir flesta presta að gera þar á skýra grein. Að vísu eiga læknarnir að rannsaka skýrslur prestanna á eftir og lag- færa það, sem þeim þykir ábótavant, en þó það megi takast í ýmsum tilfellum, er hætt við, að læknana skorti oft kunnugleika til þess að gera það svo öruggt sé. En stundum virðist líka sem læknarnir hafi tekið sér rannsóknina mjög létt og ekki hreyft við skýrslum prestanna, jafnvel þar, sem sýnilegt var, að þeim hlaut að vera ábótavant. Þess vegna hefur hagstofan skipt mannslátunum 1911-15 undir hverj- um einstökum lið í 3 flokka: 1. Þau, sem dánarvottorð eru fyrir, 2. þau, sem standa á prestaskýrslum, sem sýnilegt er, að lækn- ir hefur yfirfarið og leiðrétt, 3. þau, sem standa á prestaskýrslum, er læknir virðist ekki hafa rannsakað.“ Árin 1911-15 voru í tveimur fyrstu flokk- unum 48,1% allra dánarvottorða, en síðan hefur dánarvottorðum þeim, sem prestar hafa annast eingöngu, stöðugt farið fækk- andi. Árin 1931-35 námu tveir fyrstu flokk- arnir 76% allra dánarvottorðanna, en prestaflokkurinn var nú aðeins 24%.20 Síð- an hefur dánarskýrslum lækna fjölgað til muna og voru á 5 ára bilinu 1946-50 88%.21 Jafnframt því sem dánarvottorðum þeim.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.