Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1976, Síða 8

Læknablaðið - 01.06.1976, Síða 8
88 LÆKNABLAÐIÐ Mynd 1. — „Gas-liquid chromatogram“ af fitusýrum (methylesterum) í húðfitu. Fitu- sýrumar er,u auðkenndar á keðjulengd og fjölda tvibindinga. 12:0, Lauric sýra, 14:0, Myristic, 16:0, Palmitic, 16:1, Palmitoleic, 18:0, Stearic, 18:1, Oleic, 18:2, Linoleic, 20:0, Arachidic, sýra. Aðrar fitusýrur fundust í aðeins óverulegu magni. fengið úr amerískum töflum.0 42 þátttak- endur, á aldrinum 37-66 ára, í hóprann- sókn Hjartaverndar í Árnessýslu (Selfossi og sveitum), sem komu til skoðunar fyrstu viku maímánaðar 1973, voru beðnir að út- fylla 7 dagslista hver um allt, sem þeir neyttu næstu vikuna, Af þeim skiluðu 28 þátttakendur (67%) a. m. k. 5 nægilega vel útfylltum dagslistum til að verða tekn- ir með í niðurstöðum, alls 16 karlar og 12 konur. 60 Reykvíkingar úr sama aldurshópi, sem þátt höfðu tekið í fyrri hóprannsókn Hjartaverndar, voru kallaðir á Rann- sóknarstöð Hjartaverndar að nýju. Þessi hópur var valinn af handahófi úr úrtaki Hjartaverndar.8 Af þessum 60, sem kallað- ir voru, mættu 47 (78%), 21 karl og 26 konur. Tveir, sem voru á sérfæði sam- kvæmt læknisráði, voru útilokaðir. Af hin- um skiluðu 29 (65%) nægilega vel út- fylltum dagslistum til að verða teknir með í niðurstöðum, alls 13 karlar og 16 konur. Dagslisitum með minna en 1000 og meira °n 5000 hitaeiningum var sleppt. Mark- ttekir listar voru alls 371, frá 57 þátttak- endum, 29 körlum og 28 konum. Kólesteról og þríglyseríðagildi í blóði þátttakenda var mælt á Rannsóknarstofu Hjartaverndar. Meðaltal hópanna var svipað og nálær'i meðalgildi svipaðra aldurshópa í hóprann- sókn Hjartaverndar.14 Áreiðanlegar töflur um samsetningu fit- unnar í fæðunni, þ. e. mettaða, fjölómett- aða („polyunsaturated fat“) og einómett- aða fitu („monounsaturated fat“), voru ekki fyrir hendi um nægilega margar hér- lendar fæðutegundir til þess að unnt væri að reikna út samsetningu fitunnar með nokkurri nákvæmni. Sýnt hefur verið fram á, að fitusýrusamsetning í húðfitu speglar allvel fitusýrusamsetningu fæðisins, sem neytt er.8 Sýni voru því tekin úr húðfitu (þjókinn) 20 þátttakenda úr Árnessýslu með grófri venunál, sem stungið var undir húð og fitusýnið sogað upp með sprautu skv. aðferð Hirsch.13 Sýnin voru síðan geymd við -^10° uns þau voru seydd (,,ex- tracted“) skv. aðferð Folch.10 Methylester- ar af fitusýrunum voru fengnir með sápun (5% KOH í 95% alkóhóli) og síðan ,,methylation“ (5% HS04 í methanóli).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.