Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1976, Síða 43

Læknablaðið - 01.06.1976, Síða 43
LÆKNABLAÐIÐ 107 nokkurt skeið áður en hann var lagður inn og reyndist vera með encephalitis. Ekki er vitað til, að síðar hafi komið fram einkenni, sem rekja mætti til sjúk- dómsins, en eftirrannsókn hefur ekki enn farið fram. SKIL Talið er algengt í hvers konar veiru- sjúkdómum, að veirurnar komist inn í taugakerfið án þess að valda það miklum einkennum þaðan, að eftir sé tekið. T. d. hefur verið sýnt fram á, að hjá 30-50% sjúklinga með hettusótt verði aukning á hvítum blóðkornum í mænuvökva, þó að ekki hafi verið rennt grun í slíkt eftir einkennum að dæma.2 Eftir því er men- ingitis aseptica mun algengari en skýrslur um skráða sjúklinga sýna. Mikill fjöldi veira getur valdið mengis- bólgu og öðru hverju er skýrt frá upp- Sykur mg % A B ?o 60 7o 60 SO Ao Jo 20 /o Hvít blóðkorn 3 per mm A B 20000 /sooo /oooo 3000 /soo /ooo soo 200 /oo eo 60 40 !£o Eggia- hvita mg % A B 6. mynd. — Meningitis aseptica (A) og bacterialis (B) 1968-1972. Mænuvökva- rannsóknir: Sykurmagn, fjöldi hvítra blóð- korna, eggjahvítumagn. götvun tegunda eða stofna. Algengastar eru entero-veirur (ECHO- og Coxsackie- veirur) og hettusóttarveira.8 9 Veirur og aðrar orsakir að meningitis aseptica geta einnig valdið encephalitis og meningo- encephalitis. Mörkin milli þessara sjúk- dómsmynda eru einatt öglögg, breytingar í mænuvökva hinar sömu og stundum álitamál hvaða greiningu skuli nota hverju sinni. Þau sjúkdómstilfelli, sem fylgir sljóvguð meðvitund eða starfrænar trufl- anir frá taugakerfi flokkast þó fremur undir encephalitis eða meningoencephalitis. Þó má vera, að í öllum þessum tilfellum grípi bólgan yfir á heilavef, á því sé að- eins stigsmunur og þá minnst í meningitis aseptica. Þessar sjúkdómsmyndir virðast ráðast nokkuð af sýkingarorsök, því talið er að ECHO-, Coxsackie- og hettusóttar- veirur, sem algengastar eru 1 meningitis aseptica valdi sjaldan encephalitis, þar sé oftar um að ræða herpes simplex- og arboveirur, sem hins vegar eru fátíðar í meningitis aseptica.4 Ekki ákvarðast þó greining í meningitis aseptica og encepha- litis af sýkingarorsök, enda tekst í færri tilfellum að finna hana, þegar um veirur er að ræða og ræðst því skiptingin meira af sjúkdómsmyndinni hverju sinni, en mörkin þar á milli óglögg eins og áður segir. I víðasta skilningi má segja, að undir greininguna meningitis asep-tica falli þau sjúkdómstilfelli með mengisbólguein- kennum og frumuaukningu í mænuvökva, sem ekki er hægt að flokka undir men- ingitis bacterialis og byggist greiningin því oft á útilokunaraðferðinni. Fullnaðar- vitneskj a um sýkingarorsök f æst ekki nema með ræktun veirunnar úr mænuvökva sjúklingsins og helzt, að jafnframt sé sýnt fram á hækkun mótefna fyrir viðkom- andi veiru í blóðvatni. Hafi veira ræktazt úr hálsi eða frá hægðum, þegar sjúkdóm- urinn er í hámarki og mótefni gegn henni fjórfaldast í blóðsýnum teknum í byrjun veikinda og 14 dögum síðar, má telja hana líklega sýkingarorsök. Oft er erfitt að greina á milli meningitis aseptica og baoterialis. Fjöldi hvítra blóð- korna í mænuvökva er oftast lágur í meningitis aseptica, en þau geta þó verið allt að 3000 per mm3 og stundum eru að- eins fá hvít blóðkorn í mænuvökva sjúkl-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.