Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1976, Síða 51

Læknablaðið - 01.06.1976, Síða 51
LÆKNABLAÐIÐ 111 Með því að stytta vinnutímann opnast störf fyrir fleiri unga lækna. Varðandi öflun tekna fram yfir hin föstu laun, þá er þess að geta að bíll kemur þá óhjákvæmilega inn í kostnaðarmyndina, og nemur það 800-1200 þús. krónum á ári. Lögum samkvæmt á sá kostnaður að vera frádráttarbær til skatts, en þess hafa læknar almennt ekki notið. Þegar þess er gætt, að launað ævistarf lækna nær vart yfir meira en rúm 30 ár, kemur glögglega í Ijós af því, sem að ofan greinir, að hin raunverulegu kjör lækna eru næsta rýr og byggjast á óeðlilegum aðstæð- um. Nægileg laun fyrir hóflegan vinnutíma og full réttindi gagnvart skattalögum eru sjálfsögð sanngirnisatriði, en fræðilegt, fé- lagslegt og fjárhagslegt svigrúm fyrir frarn- haldsmenntun er hin brýnasta nauðsyn fyrir góðan árangur af starfi lækna í framtíðinni. Þessi mél þarfnast endurskoðunar til þess að mæta á hagkvæman hátt þörfum þjóð- félagsins fyrir aukna þjónustu vaxandi læknastéttar. A. K. FRÉTTATILKYNNING UM LYFJANEFND Lyfjanefnd. var stofnuð samkvæmt lög- um nr. 85/1976. Nefndin er ráðgefandi um skráningu lyfja og aukaverkana þeirra, fræðslu um lyf fyrir lækna og almenning, lyfjaneyslu- rannsóknir, lyfjastaðla og fleiri atriði, er varða lyfjalög. Nefndin hefur hug á að vera tengiliðui þeirra mörgu, sem fjalla um lyfjamál á íslandi og óskar eftir samvinnu við þá. Verður áheyrnarfulltrúum boðið á fundi nefndarinnar, þegar það þykir við eiga. í nefndinni eiga sæti: Árni Kristinsson, læknir, Guðmundur Elíasson, læknir, Magnús Jóhannsson, lektor, Vilhjálmur G. Skúlason prófessor, og Örn Ævarr Markússon, lyfjafræðingur. Skrifstofustjóri er Guðbjörg Kristinsdótt- ir. Skrifstofa nefndarinnar er að Skóla- vörðustíg 46, sími 28455. Afgreiðsla hennar er opin kl. 9-17 virka daga. Formaður er til viðtals fimmtudaga kl. 16-17 og skrif- stofustjóri mánudaga og fimmtudaga kl. 10-11.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.