Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.06.1976, Side 59

Læknablaðið - 01.06.1976, Side 59
Á meðfylgjandi myndum má sjá kost þess að nota r> ROCHE við parkinsonsveiki. Dopamin fluorisenng í heila manna Ljósmyndir af sniðum úr striatum látins fólks sýna mismunandi dopaminmagn, sem mismikla fluor- iseringu við dimman bakgrunn. Hinir lýsandi hvítu flekkir koma vegna fluorisenngarfráfituútfellingum. Myndirnar eru látnar í té af Constantinidis og sam- verkamönnum hans. Rannsóknaraðferðinni er lýst í ritgerð þeirra1. Heilbrigð manneskja til samanburðar: Mikil dop- aminfluorisering. Parkinsons sjúklingur án meðferðar: Lítil fluorisering. Parkinsons sjúklingur stilltur inn á árangursríkasta skammt af L-dopa: Greinileg fluorisering. Parkinsons sjúklingur stilltur inn á árangursríkasta skammt af <Madopar>: Sterk fluorisering, næstum eins og hjá heilbrigðri manneskju. sem læknar hafa fengið á <Madopar> við meðferð á parkinsonsveiki. ^essar myndir styðja það álit. <Madopar> er kjörlyf læknisins við meðferð á parkinsonsveiki Heimild: 1. Constantinidis, J., Siegfried, J., Friggesi.T. L., Tissot, R.: Parkinson's Disease and Striatal Dopamine: In vivo Marphological Evidence for the Presence of Dopamine in the Human Brain. J. Neur. Transmiss. 35,13—22 (1974). r Lyfið er skráó með eftirgreindum skilmálum. Ábendingar: Parkinsonsveiki og parkinsonslík sjúkdómseinkenni, önnur en af völdum lyfja. Frábendingar: Varast ber að nota lyfið, ef um alvarlega hjarta-, nýrna-eða lifrarsjúkdóma er að ræða. Lyfið ber einnig að nota með varúö, ef um geðsjúkdóma er að ræða. Lyfið skyldi ekki gefa með mónóamínoxídasablokkurum, og rétt er að hætta gjöf lyfsins 2—3 dögum fyrir skurðaðgerð. Við bráðar skurðaðgerðir er ráðlegt að nota hvorki halótan né cýklóprópan. Aukaverkanir: Blóðþrýstingslækkun í uppréttri stöðu, klígja, lystarleysi og uppsala. Aukaverkanir þessar eru venjulega mestar í byrjun. Svefnleysi hyperkinesia og sjaldnar geðdeyfð, koma fyrir. Alvarlegasta aukaverkun eftir lyfið er dyskinesia, þar á meðal chorea-líkar og athetosis-líkar hreyfingar, er einkum koma eftir langvarandi gjöf lyfsins Allar þessar aukaverkanir eru F.Hoffmann-La Roche ErCo. A.G., Basel, Sviss háðar skammtastærð og hverfa eða minnka, ef dregið er úr skömmtum. Adrenerg lyf (efedrín o. fl.) má gefa með lyfinu til þess aö hamla blóðþrýstingslækkun, en hafa verður hugfast, að um samverkandi verkun gæti að öðru leyti verið að ræða. Skammtastærðir handa fullorðnum: Venjulega er byrjað á því að gefa 125 mg hylki þrisvar sinnum á dag. Dagsskammtur er síðan aukinn um 125 mg meö viku bili eða oftar. Fullur lækningalegur skammtur liggur oft á bilinu 1—2g á dag, en getur í vissum tilvikum verið allmiklu meiri. Skammtastærðir handa börnum: Lyfið er ekki ætlað börnum. Lyfið skal vera lyfseöilsskylt og vera merkt A í lyfjaskrám. Lyfið verður greitt af sjúkrasamlögum miðað við merkinguna B í lyfjaskrám. Lyfið skal vera í 20. flokki bókarinnar Lyf á íslandi. Nánari upplýsingar eru á fylgiseðli. <Madopar> er skráð vörumerki. Einkaumboö á (slandi: £tetfáh IfhcfatehMh h.fi Laugavegi 16, Reykjavík, S. 50402

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.