Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1976, Síða 66

Læknablaðið - 01.06.1976, Síða 66
118 LÆKNABLAÐIÐ TAFLA2 F.I.G.O. STAGING OF ADENOCARCINOMA OF THE OVARY. Stage Ia Stage lb Stage Ic Stage Ila Siage Ilb Stage III Stage IV Growth limited to one ovary, no ascii.es. Gro'wth limited to both ovaries, no ascites. Growth limited to one or both ovaries, ascites present, with malign- ant cells in the fluid. Growth involving one or both ovaries with extension and/or metastasis to uterus and/or tubes only. Growth involving one or both ovaries with extension to other pelvis tissues. Growth involving one or both ovaries with widespread intraperi- toneal metastis to the abdomen. Including omentum, intenstine, mesentry, liver, retroperitoneal glands and other viscera. Growth involving one or both ovaries with distant metastasis outside the peritoneal cavity. Serös og mucinös, áður pseudomucinös æxli efu gamlir kunningjar og sama máli gegnir um síðasta flokkinn og verður þeim ekki nánar lýst hér. Endometrioid æxli hafa verið skilgreind síðar. Þau líkjast endometrium cancer eða ca. corporis uteri og eiga sér góðkynja hliðstæðu í endo- metriosis. Talið er að endometriosis geti ummyndazt í canser, en þó er tiltakanlegt hve sjaldséð ,,Ð-týpan“ eða milliflokkur- inn er. Hjá konum með endometrioid can- cer hefur í 30% tilfella fundizt endome- 1957-1966 2020 CASES MYND 1 triosis og í sama uppgjöri, 276 tilfella, voru 89 eða 32% einnig með corpus can- cer (1). Mesonephroid cancer kemur síðast til skjalanna. Um eðli hans og uppruna var og er e. t. v. enn deilt, en tveir af framámönnum meinafræðinga á þessu sviði, þeir Scully og Santeson, telja hér um afbrigði af endometrioid cancer að ræða. Tafla 2 sýnir stigaskiptinguna eins og hún er samkvæmt samkomulagi frá 1965. Um hana þarf ekki að fjölyrða. Greind eru 4 stig eftir útbreiðslu meinsins og undir- stig. Rétt er að taka fram, að stigagrein- ing á að gerast eftir skurðaðgerð. Nákvæm aðgerðarlýsing hefur því grundvallarþýð- ingu; þar skal lýsa útbreiðslu frumæxlis og meinvarpa og geta um ascites, því hann gerir að öðru jöfnu horfurnar verri. TÍÐNI. Nú eru handbærar upplýsingar um krabbamein hjá íslenzkum konum á 10 ára tímabilinu 1957-66 (3). Á mynd 1 er þessu heildar-krabbameini kvenna skipt 1 4 meginhópa. Þannig kemur fram, að brjóstakrabbinn einn nemur um 20% og gynekologiskur cancer álíka stórum hluta. Krabbamein í eggjastokkum er algengt, fimmta í röðinni af krabbasjúkdómum hjá konum, 110 ný tilfelli á téðu 10 ára tíma- bili eða 5,5% af krafebameini hjá konum (total female cancer). Miðað við gyneko- logiskan cancer eingöngu er ovarial can- cer 27%. Aldursdreifing er þannig, að 77% eru
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.