Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.06.1976, Side 81

Læknablaðið - 01.06.1976, Side 81
LÆKNABLAÐIÐ Vissu6 þér... • að hjá 5-10% karlmanna, sem náð hafa tvítugsaldri, kemur fram hækkun á þvagsýru í blóði (3). • að 1-2% karlmanna, sem náð hafa tvítugsaldri, hafa þvag- sýrugigt (2). • að áttundi hver karlmaður, sem þjáist af gigt, hefur þvag- sýrugigt (2). • að 5-30% þeirra, sem hafa hækkun á þvagsýru í blóði, geta fengið eitt eða fleiri nýrna- eða blöðrusteinakast, áður en fyrstu liðeinkennm koma í ljós (1). • að þvagsýruútfelling í nýrum kemur fram hjá meira en 70% sjúklinga með þvagsýrugigt (2). • að fjórði hver þvagsýrusjúklingur deyr af völdum nýrna- bjlunar (1). • að hækkun þvagsýru' í blóði má hindra með Allopurinol. • að nóg er að gefa Apurin GEA einu sinni á dag. 1. Jacobsen, J. G.: Arthritis Urica: Thayson, J. H., Kjerulf, K. og Christensen, L. K.: Medicinsk kompendium 11 udg. Nyt Nordisk Forlag Arnold Busck, Köbenhavn 1975. 2. Mertz, D. P.: Gicht 2. auflage. Georg Thieme Verlag, Stuttgart 1973. 3. Zalocar et al. J. Chron dis 1972 25 305-312. EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI: PHARMACO H/F, SKIPHOLTI 27, REYKJAVÍK. A/S GEA, KAUPMANNAHÖFN

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.