Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.02.1977, Side 15

Læknablaðið - 01.02.1977, Side 15
LÆKNABLAÐIÐ 3 Jóhann L. Jónasson HEPATITIS B ANTIGEN INNGANGSORÐ Fáar uppgötvanir síðustu ára á sviði læknisfræðinnar hafa vakið athygli og áhuga jafnmargra lækna og fundur Ástralíu-antigensins (HBAg). Þegar ljóst varð samband þess við virus hepatitis á árunum 1967 og 1968 hlupu af stað skrið- ur rannsókna víða um heim, sem ennþá virðist ekkert lát á. Greinar um efnið lengri og skemmri, munu nú vera a. m. k. á annað þúsund, og ýmislegt hefur verið leitt í ljós, sem haft getur víðtæka hag- nýta og fræðilega þýðingu. Þörf slíkra rannsókna hérlendis var aug- ljós, ekki sízt vegna blóðgjafa. Við hófum því HBAg rannsóknir á Landakotsspítala árið 1971. Auk athugana á sjúklingum samkvæmt beiðni lækna, þ. á m. frá öðr- um sjúkrahúsum og landshlutum, gerðum við fjöldarannsóknir á nokkrum völdum hópum einstaklinga til könnunar á tíðni HBAg hér, en athuganir erlendis höfðu sýnt mikinn mun milli landa og jafnvel landshluta. Tilgangur þessarar greinar er: I. Að kynna þetta efni nokkru nánar með stuttu yfirliti. II. Að gera grein fyrir rannsóknum okkar til könnunar á tíðni HBAg hér og niðurstöðum þeirra. SÖGUÁGRIP Blumberg og samverkamenn hans unnu í nokkur ár að kerfisbundnum rannsókn um í leit að mótefnum í blóði sjúklinga, sem fengið höfðu margar blóðgjafir. Beindu þeir einkum athygli sinni að mót- efnum gegn low-density beta-lipoproteinum og uppgötvuðu hið svokallaða Ag kerfi.10 I framhaldi þeirra rannsókna fundu þeir árið 1963, og gerðu grein fyrir 1965,11 að blóðvatn frá tveimur blæðurum með haemofili, sem höfðu fengið margar blóðgjafir, myndaði útfallslínu þegar próf- að var með immunodiffusion (micro- Ouchterlony gel diffusion technique) gegn blóðvatni frá innfæddum Ástralíunegra (mynd I). Antigen Ástralíunegrans reynd- ist frábrugðið beta-lipoproteinum og var kallað Ástralíu-antigen eða Au(l). Sem erfðafræðingar og vísindamenn við krabbameinsrannsóknastofnun höfðu Blumberg og félagar aðgang að gnægð blóðsýna frá ýmsum þjóðflokkum, bæði frá sjúkum og heilbrigðum. Þær athug- anir sýndu fljótlega að þetta antigen var sjaldgæft í heilbrigðum Bandaríkjamönn- um, en algengt í ýmsum þjóðflokkum Figure I Australia antigen [Au(l)] as de- tected by immunodiffusion in agar gel. Antiserum is in upper well. Precipitin bands between wells indicates presence of Au(l) in serum of lower well. (Sutnick et al. 1970).75 Frá Rannsóknadeild Landakotsspítala.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.