Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.02.1977, Qupperneq 20

Læknablaðið - 01.02.1977, Qupperneq 20
LÆKNABLAÐIÐ annarra náinna samskipta varðandi smit- un, bendir margt til þess að kynmök geti verið veigamikill þáttur í smitun hepatitis- B. Þessu til stuðnings má nefna nýlegar rannsóknir á þeim, sem nákomnir eru HBAg-berum:i8 (HBAg carriers) og að há tíðni hefur fundizt hjá vændiskonum,r'8 kynvilltum körlum og sjúklingum með kynsjúkdóma.-7 Svo virðist sem heilbrigðir HBAg-berar séu sjaldnar valdir að smitun en þeir sem jafnframt eru taldir hafa lifrarsjúk- dóm. Ástæður þessa eru ekki þekktar. Gott dæmi um vandamálið varðandi heilbrigða HBAg-bera kemur fram í áðurnefndri grein,88 þar sem karlmaður (heilbrigður HBAg-beri) virtist hafa smitað 4 konur („sexual contacts“) á tveimur árum og undirstrikar einnig hve brýnt er að finna nákvæmlega hvernig þessi smitun fer fram. Þótt blóðgjafir virðist ekki eiga mikinn þátt í útbreiðslu hepatitis-B al- mennt, er þar þó víða við mikinn vanda að etja. Áður en farið var að rannsaka alla blóðgjafa fyrir HBAg var áætlað að árlega mætti rekja a. m. k. 30 þúsund tilfelli af hepatitis í Bandaríkjunum til blóðgjafa og af þeim dæju 1500-3000. Markverður árangur virðist hafa náðst með HBAg rannsóknum, en ekki má gleyma, að jafnvel næmustu aðferðirnar greina ekki alla HBAg smitbera og að ekki virðast allir blóðgjafarhepatitar or- sakast af HBV. ANTIGENAEMIA HJÁ SJÚKUM OG HEILBRIGÐUM Áhrif og afleiðingar „snertingar“ við HBAg eru mismunandi (mynd II). Sumir fá ekki hepatitis og HBAg finnst ekki, en einnig getur antigenið fundizt og haldizt hjá heilbrigðum HBAg-berum (carriers), án þess að sjúkdóms verði vart hjá þeim. Aðrir fá bráðan hepatitis, mismunandi al- varlegan og oft dulinn, án gulu (subclin- iskan). Eftir bráðan hepatitis-B hverfur HBAg venjulega úr blóðinu innan nokk- ura vikna og lifrin nær sér, þó stundum með nokkrum örvef, en í sumum tilfell- um helzt HBAg og viðkomandi verður einkennalaus HBAg-beri eða með langvar- andi HBAg-jákvæðan lifrarsjúkdóm. Hvað úr verður í hverju tilfelli veltur á ýmsu H.A.A. N0 HEPATITIS ACUTE HEPATITIS 1 r NORMAL \ r CARRIER CHR0 IIC 1 NORMAL LIVER DISEASE Fig. II. The effects of exposure to HAA (hepatitis-associated) Australia antigen (Dudley et al., 1971). þar á meðal magni smitefnis, virulence, smitleið og ekki sízt immunologisku ástandi sjúklingsins. Einkennalausir smitberar (carriers) Flestir, sem fá HBAg-jákvæðan bráðan hepatitis (hepatitis-B) verða HBAg- neikvæðir innan 4 vikna frá byrjun veik- inda. Langvarandi antigenaemia getur hins vegar myndazt án þess að hepatitis hafi greinzt. Rannsóknir benda til þess að hærra hlutfall þeirra, sem hafa fengið vægan hepatitis-B eða alls ekki orðið sjúk- dómsins varir, verði langvarandi HBAg- berar heldur en hinna, sem veikari hafa orðið.81 Svo virðist, að í hinum bráðari tilfellum fáist nægjanleg immunologisk svörun og losni sjúklingurinn því við anti- genið. Samkvæmt skilgreiningu flestra nú kallast þeir HBAg-berar, sem fundizt hef- ur hjá HBAg við endurteknar rannsóknii í 3 mánuði eða lengur. Samfara slíku ástandi geta fundizt merki um lifrar- skemmdir, þótt viðkomandi sé einkenna- laus. Fjöldarannsóknir á blóðgjöfum og far- aldsfræðilegar athuganir hafa sýnt mjög TABLE 2. — Frequency of HBAg among volunteer blood donors. (Chalmers 1973). Grcup Total Positive Percent Rochester, Minn. 8,816 5 0.06 Australia 56,140 63 0.11 England 19,524 23 0.12 Bethesda, Md. 13,995 17 0.12 Yugoslavia 14,379 330 2.3 Turkey 1,594 49 3.0 Kenya 200 12 6.0
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.