Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.02.1977, Qupperneq 28

Læknablaðið - 01.02.1977, Qupperneq 28
12 LÆKNABLAÐIÐ inga, sem voru rannsakaðir 1972, var 51, þar af 5 HBAg-jákvæðir og4HBAb-jákvæð- ir. Árið 1973 voru þeir 64, þar af 4 HBAg- jákvæðir og 1 HBAb-jákvæður. Þessir já- kvæðu sjúklingar lágu allir, nema einn á sjúkrahúsum, þ. e. Landakotsspítala, Land- spítala, Borgarspítala og Fjórðungssjúkra- húsinu á Akureyri. Gerð verður nánari grein fyrir þessum sjúklingum sérstaklega síðar, og rannsóknir þeirra ekki ræddar frekar í þessari grein. Hins vegar voru eins og fyrr greinir gerðar fjöldarannsóknir til könnunar á tíðni HBAg hérlendis. Rannsakaðir voru 3 valdir hópar ein- staklinga: A) Blóðgjafar, þ. e. a. s. flestar blóðgjafir á vegum Blóðbankans í Reykja- vík í u. þ. b. 2 ár frá 1. nóv. 1971, samtals 13754 einingar. B) Sjúklingar 15 ára og eldri innlagðir á Landakotsspítala frá 1. nóv. 1971 til 31. des. 1972, samtals 3009 innlagnir. C) Sjúklingar með Down’s syndrome á tveimur hælum fyrir van- gefna í nágrenni Reykjavíkur i ágúst 1974, samtals 53. Verður nú gerð grein fyrir þessum rann- sóknum og niðurstöður þeirra ræddar. TABLE4 Conditions of the counterimmunoelectro- phoresis assay procedure. Agarose (Indubiose A 37) : 1% (25 ml. per 11x20,5 cm slide). Buffer in Agarose: Veronal, pH 8,6, p= 0,02. Buffer in Chamber: Veronal, pH 8,6, p = 0,02. Well Size: 4 mm in diameter. Well Distance: 3 mm edge to edge. Amperage: 30 m Amp/11x20,5 cm slide. Time: 2 hrs. Temp.; 10°C. Rannsóknaraðferð Sú greiningaraðferð, sem notuð var þ. e. counterimmunoelectrophoresis39 55 31 61 65 (CIE) hefur verið rædd hér að framan ásamt öðrum aðferðum. Tafla 4 sýnir helztu þætti og skilyrði aðferðarinnar, eins og við höfum beitt henni. Antiserum og kontrolserum var fengið frá Behringwerke í Þýzkalandi. Blóðgjafar Eins og áður er getið sýndu rannsóknir erlendis mikinn mun á tíðni HBAg milli landa og landshluta. Mikið af þessum rann- sóknum var gert á blóðgjöfum13 eftir að ljós varð þáttur HBAg í „post-transfusion hepatitis". Tilgangur HBAg rannsókna á blóðgjöfum hérlendis var að kanna þessa tíðni hjá einkennalausum íslendingum og um leið að útiloka þessa hepatitis-B smit- bera frá frekari blóðgjöfum. Þessar athuganir hófust í nóv. 1971 og voru skipulagðar í samráði við Guðmund Þórðarson lækni, sem þá hafði umsjón með starfsemi Blóðbankans í Reykjavík. Blóðsýni (serum) frá blóðgjöfum voru send á Rannsóknadeild Landakotsspítala og rannsökuð fyrir HBAg jafnóðum eða innan fárra daga. Þetta fyrirkomulag hélzt þar til í október 1973 er Blóðbankinn hóf HBAg og HBAb rannsóknir. Ekki liggja fyrir nákvæmar upplýsingar um skiptingu þessara blóðgjafa eftir aldri, kyni eða bú- setu. Aldursmörk blóðgjafa hér eru miðuð við 18-60 ára aldur. Af 6160 blóíi- gjöfum árið 1972 gáfu 5448 í Blóðbanka'n- um í Reykjavík, en 712 á vegum blóð- söfnunar R.K.f. og af 7925 árið 1973 gáfu 6334 í Blóðbankanum en 1591 á vegum R.K.Í. Þorri blóðgjafa þessi ár voru karl- menn og að miklum meirihluta yngri karl- menn. Ljóst er því, að hinir rannsökuðu blóðgjafar voru að miklum meirihluta yngri karlmenn af Reykjavíkursvæðinu. Niðurstöður Á þessu tæplega tveggja ára tímabili voru rannsakaðar samtals 13754 einingar. HBAg fannst aðeins í 1 tilfelli eða 0.007%. Þessi jákvæði blóðgjafi, sem fannst í ágús: 1972, var 23ja ára karlmaður búsettur í Reykjavík. Skv. upplýsingum frá Ólafi Jenssyni, yfirlækni Blóðbankans, var hann rannsakaður aftur á vegum Blóðbankans í janúar 1974 og var þá enn HBAg jákvæð- ur, en lifrarpróf (ser. bilirubin, alk. fos., G.O.T.) voru innan eðlilegra marka. Lifrar- stunga var ekki gerð. Hann var einkenna- laus, hafði ekki fengið gulu eða hepatitis svo vitað væri, og ekki fengust upplýsing-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.