Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.02.1977, Page 29

Læknablaðið - 01.02.1977, Page 29
LÆKNABLAÐIÐ 13 ar er bent gætu til uppruna smitunar, nema e. t. v. það, að hann hefur oft dvalizt erlendis. Spítalasjúklingar Þótt mikill fjöldi blóðgjafa hafi verið rannsakaður víða um heim, hafa litlar upp- lýsingar legið fyrir um tíðni HBAg í spít- alasjúklingum. Tiðni hepatitis er talin 3-6 sinnum meiri hjá starfsfólki sjúkrahúsa en öðrum starfs- hópum.K1 Tilgangurinn með HBAg rann- sóknum á sjúklingum innlögðum á Landa- kctsspítala var að fá samanburð við þá heilbrigðu (blóðgjafana) og jafnframt að kanna þá hættu, sem starfsfólki sjúkra- hússins stafar af óþekktum, einkennalaus- um HBAg-berum auk hinna, sem vitað er að hafa hepatitis. Frá 1. nóv. 1971 til 31. des. 1972 voru samtals athugaðir 3000 innlagðir sjúkling- ar, 15 ára og eldri. Töflur 5, 6 og 7 sýna hlutfallsskiptingu þessara sjúklinga eftir aldri, kyni. búsetu og dreifingu milli deilda spítalans. Blóðsýni voru að jafnaði tekin fyrsta morgun eftir innlögn og rannsökuð fvrir HBAg samdægurs eða innan fárra daga. Af ýmsum ástæðum náðist ekki til allra innlagðra þannig að hinir 3000 rann- sökuðu voru 89% innlagðra á þessu tíma- bili. Niðurstöður Af 3000 innlögðum sjúklingum voru 5 HBAg-jákvæðir, þ. e. 0,167% eða 1 af hverjum 600. 2 þessara sjúklinga voru innlagðir vegna gulu og reyndust hafa bráðan hepatitis. Þetta voru ungar ógiftar konur, 18 og 24 ára, innlagðar í janúar 1972 og nóvember 1972. Báðar höfðu dvalizt á Spáni, önnur í 2 vikur 3% mánuði fyrir innlögn, hin 3 vikur 2V2 mánuði fyrir innlögn. Þær höfðu verið „bólusettar", í Reykjavík fyrir ferða- lagið, önnur gegn taugaveiki hin gegn kóleru, en ekki var vitað um aðrar spraut- ur eða aðgerðir síðustu 6 mánuðina fyrir veikindin. Önnur fór heim á 3. degi, hin á 11. degi og báðum heilsaðist vel. Við síðari athugun í september 1974 voru báðar ein- kennalausar og við skoðun fannst ekkert athugavert. Blóðrannsóknir þá sýndu að báðar voru HBAg og HBAb neikvæðar. TABLE5 Distriþution of 3000 tested hospital pati- ents according to age and sex. Age (years) Male (%) Female (% ) Total (% 15-24 6.4 7.4 13.8 25-34 5.2 4.8 10.0 35-44 4.4 4.8 9.2 45-54 7.8 7.2 15.0 55-64 8.9 8.5 17.4 65-74 9.0 8.7 17.7 75-84 8.0 6.4 14.4 85-94 1.2 1.3 2.5 15-94 50.9 49.1 100.0 TABLE6 Distribution of 3000 tested hospital pati- ents according to residence. Reykjavík 62.92% Outside Reykjavík 35.34% Foreigners 1.74% TABLE7 Distribution of 3000 tested hospital pati- ents between departments. Surgical 47.4% Medical 40.2% Ophthalmology 12.4% Lifrarpróf (ser. bilir., G.P.T., alk. fos., gamma G.T. og protein el. foresis) voru eðlileg hjá annarri en hin hafði lítillega hækkað ser. alk. fosfatasa og gamma G.T. Hinir 3 sjúklingarnir, sem fundust HBAg jákvæðir, þ. e. 0,1% eða 1 af hverjum 1000 rannsökuðum. voru innlagðir af öðrum ástæðum og höfðu hvorki gulu né önnur einkenni lifrarsjúkdóms. Tafla 8 sýnir hvenær HBAg fannst fyrst hjá þessum 3 sjúklingum, aldur þeirra þá, kyn, búsetu, orsök innlagnar og legutíma. Biokemisk lifrarpróf (ser. bilir., G.P.T. og alk. fosfatas.) voru innan normalmarka hjá þeim öllum. Lifrarstunga var ekki gerð. HBAg var aftur jákvætt við endurtekn- ingu. Rannsóknir fyrir HBAb voru nei- kvæðar. Sjúkrasaga þessara sjúklinga var gaum- gæfilega könnuð og sérstaklega leitað upp-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.