Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1977, Síða 30

Læknablaðið - 01.02.1977, Síða 30
14 LÆKNABLAÐIÐ TABLE8 3 HBAg-positive hospital inpatients, without clinical evidence of liver-disease: Time of HBAg discovery, age, sex, residence, principal diagnosis and no. of weeks in hospital. Patients First found positive Age (years) Sex Residence Principal diagnosis Weeks in hosp. A. B. Des. 1971 55 F Siglufj. Fractura colli fem. 12 E. G. Oct. 1972 48 M Reykjavík Ulcus ventric. 3 G. Þ. Nov. 1972 66 M Reykjavík Osteoarthr. coxae 21 TABLE9 3 HBAg-positive hospital inpatients, without clinical evidence of liver-disease: Few find- ings from case histories, relevant to possible modes of infection. Patients Trans- fusion Jaundice Injection Operations Previous hospital admiss. Immuno suppres. therapy Travels abroad A. B. Yes No Yes (many) Yes (many) Yes (many) No Not kncwn E. G. No No Yes (many) No Yes (many) No Sailor for years G. Þ. No No Yes No Yes No Sailor for years lýsinga, sem bent gætu til mögulegs smit- máta. Með vissu verður ekkert sagt í því efni, en tafla 9 sýnir nokkur atriði, sem vert er að hugleiða. Ekkert þessara þrigg.ja hafði fengið gulu né þekkta lifrarsjúk- dóma. Konan hafði oft legið á sjúkra- húsum, gengizt undir margar skurðaðgerð- ir þ. á m. resectio ventriculi, fengið blóð- gjafir og stungulyf m. a. vegna lungna berkla. Blóðmynd hennar benti til að milta vantaði (gastrectomy og spleneotomy 1958). Karlmennirnir tveir höfðu einnig legið áður á sjúkrahúsi og fengið stungulyf. Þeir höfðu báðir verið árum saman í milli- landasiglingum og þá komið víða við. Sá ^ngri var tattóveraður erlendis fyrir u. þ. b. 30 árum. Við síðari rannsókn i september 1974 reyndust öll 3 ennþá HBAg jákvæð, en HBAb neikvæð sem fyrr. Ekkert þeirra hafði klinisk einkenni um lifrarsjúkdóm frekar en áður. Lifrarpróf (ser. bilir., GPT, alk. fos., gamma GT og protein el. foresis) voru eðlileg hjá báðum körlun- um, en konan hafði lítillega hækkað ser. G.P.T., alk. fcsfatas. og gamma GT. Sjúklingar með Down’s syndrome (Mongolismus) Af þeim sjúkdómaflokkum, sem þekktir eru að hárri tíðni HBAg, ber Down’s syndrome hvað hæst eins og áður er fram komið og sjá má í töflu 3. Hinar ýmsu rannsóknir, þ. á m. Sutnick et al,74 hafa sýnt tíðni milli 28 og 35% á stærri stofn- unum og 3% á minni stofnunum. Anti- genaemia hjá Down-sjúklingum, sem búa utan stofnana var hins vegar sjaldgæf. f framhaldi af áðurnefndum athugunum voru rannsakaðir þeir sjúklingar með Down’s syndrome, sem vistaðir voru á tveimur hælum í nágrenni Reykjavíkur,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.